Sjónvarpsflakkari - þráðlasut stream við PC

Svara

Höfundur
doritos
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Sun 25. Des 2011 13:05
Staða: Ótengdur

Sjónvarpsflakkari - þráðlasut stream við PC

Póstur af doritos »

Góðan dag.

Ég keypti mér sjónvarpsflakkara af gerðinni Playon!HD2. Ég á að geta horft á efni sem er á PC vélinni minni (Windows 7) þráðlaust.

Flakkarinn gefur mér upp IP, submask og gateway.
Ég hef enga þekkingu á þessu og spyr því: verð ég ekki að gera eitthvað í tölvunni minni sem veitir flakkaranum aðgang að tölvunni minni?

Flinkur
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 01. Ágú 2011 11:37
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkari - þráðlasut stream við PC

Póstur af Flinkur »

jú þú þarft að setja í Share það sem þú vilt að flakkarinn finni svo á local netinu og spilar svo, en ef þú ert að fara spila HD files þá vona ég að þú sért með yfir 54Mb í þráðlausa 108Mb minimum og 300Mb sleppur en fyrir bara venjulega þætti og myndir sem eru ekki HD þá sleppurðu við lagg!
“I’ve wiped the file? … I’ve wiped all the files? … I wiped the internet? … I don’t even have a modem!”
Svara