Android Market frýs
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Android Market frýs
Ég er búinn að vera að taka eftir svolitlu undarlegu undanfarna daga.
Málið er að þegar ég fer í Android Market og scrolla í app details, frýs síminn og ég þarf að restarta honum.
Ég var fyrst með CyanogenMod 7.1.0 stable, þetta gerðist þar. Skipti yfir í MIUI 1.12.16 (nýjasta), sama gerðist þar og nú er ég á CyanogenMod 7.1 nightly #115 og sama gerist þar.
Þetta er annað hvort galli í nýjasta Android Market appinu eða í CyanogenMod. Þar sem ég lenti ekki í þessu áður en ég skipti yfir í CyanogenMod/MIUI skýt ég á að þetta sé galli í CyanogenMod. Þar sem MIUI er derived frá CyanogenMod eru miklar líkur á því.
Ég bjó til video með þessu:
http://www.youtube.com/watch?v=si31Gjww3nA" onclick="window.open(this.href);return false;
Er einhver annar að lenda í þessu
Málið er að þegar ég fer í Android Market og scrolla í app details, frýs síminn og ég þarf að restarta honum.
Ég var fyrst með CyanogenMod 7.1.0 stable, þetta gerðist þar. Skipti yfir í MIUI 1.12.16 (nýjasta), sama gerðist þar og nú er ég á CyanogenMod 7.1 nightly #115 og sama gerist þar.
Þetta er annað hvort galli í nýjasta Android Market appinu eða í CyanogenMod. Þar sem ég lenti ekki í þessu áður en ég skipti yfir í CyanogenMod/MIUI skýt ég á að þetta sé galli í CyanogenMod. Þar sem MIUI er derived frá CyanogenMod eru miklar líkur á því.
Ég bjó til video með þessu:
http://www.youtube.com/watch?v=si31Gjww3nA" onclick="window.open(this.href);return false;
Er einhver annar að lenda í þessu
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Android Market frýs
Hvar fékkstu CM 7.2 og hvernig síma ertu með?viddi skrifaði:Virkar fínnt hjá mér, er með CM 7.2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 993
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Android Market frýs
búinn að prófað hreinsa partition cache og wipe Dalvik cache? Búinn að prófa að hreinsa market cache? Hvaða útgáfa af Market ertu með?
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Android Market frýs
Jamm, hreinsa alltaf data og dalvik cache þegar ég flasha nýju ROM'i. Svo er ég búinn að prófa að hreinsa data/cache fyrir Market appið.braudrist skrifaði:búinn að prófað hreinsa partition cache og wipe Dalvik cache? Búinn að prófa að hreinsa market cache? Hvaða útgáfa af Market ertu með?
Þetta er útgáfa 3.4.4
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Android Market frýs
CM 7.2 fékk ég af XDA, er með Samsung galaxy ace
A Magnificent Beast of PC Master Race
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Android Market frýs
Ok, unofficial sem sagt.viddi skrifaði:CM 7.2 fékk ég af XDA, er með Samsung galaxy ace

i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Android Market frýs
Ekkert frýs hér.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Android Market frýs
Hvað ertu með?hfwf skrifaði:Ekkert frýs hér.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 993
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Android Market frýs
Er þetta ekki þá bara böggur í þessari MIUI útgáfu fyrir SGS II ? Sá að einhver commentaði á video-ið þitt og sagði að hann væri með sama vandamál.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Android Market frýs
Búinn að prófa CM 7.1.0 stable, CM7 nightly build #115 og #116 og MIUI. Þannig þetta er ekki bara MIUI.braudrist skrifaði:Er þetta ekki þá bara böggur í þessari MIUI útgáfu fyrir SGS II ? Sá að einhver commentaði á video-ið þitt og sagði að hann væri með sama vandamál.

Kominn niður á það að þetta sé böggur í Android Market 3.4.4, annað hvort í CM Google Apps pakkanum eða frá Google sjálfum. Held samt fyrra, þar sem það eru sárafáir að lenda í þessu.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 993
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Android Market frýs
hmm skrýtið, ég er að nota 3.4.4 og það virkar fínt hjá mér. Ertu búinn að prófa annan kernel?
Edit: Spurning um að prófa að downgrade-a í eldra Market 3.4.3 eða eitthvað annað og delete-a bara MarketUpdater.apk og svo reboota. Þetta er það eina sem mér dettur í hug sem tímabundin lausn þangað til nýrri útgáfa af Market kemur.
Edit: Spurning um að prófa að downgrade-a í eldra Market 3.4.3 eða eitthvað annað og delete-a bara MarketUpdater.apk og svo reboota. Þetta er það eina sem mér dettur í hug sem tímabundin lausn þangað til nýrri útgáfa af Market kemur.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Android Market frýs
Prófaðu nokkur öpp... farðu í fyrsta appið í "My Apps" og scrollaðu fram og til baka 10x í details...... reyndu að gera þetta við 10 öppbraudrist skrifaði:hmm skrýtið, ég er að nota 3.4.4 og það virkar fínt hjá mér. Ertu búinn að prófa annan kernel?
Edit: Spurning um að prófa að downgrade-a í eldra Market 3.4.3 eða eitthvað annað og delete-a bara MarketUpdater.apk og svo reboota. Þetta er það eina sem mér dettur í hug sem tímabundin lausn þangað til nýrri útgáfa af Market kemur.

i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 993
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Android Market frýs
Ég er búinn að gera það núna, og hann frýs ekkert. Ég reyndar downloadaði nýjasta Market 3.4.4 á netinu og notaði Root Explorer til að installa, því Market hjá mér uppfærir sig ekki sjálfkrafa.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Android Market frýs
Þá er þetta eitthvað með CyanogenMod Google Apps pakkann. :/braudrist skrifaði:Ég er búinn að gera það núna, og hann frýs ekkert. Ég reyndar downloadaði nýjasta Market 3.4.4 á netinu og notaði Root Explorer til að installa, því Market hjá mér uppfærir sig ekki sjálfkrafa.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64