Upplýsingar varðandi tengi á skjá.

Svara

Höfundur
jonomar
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mán 03. Okt 2011 18:57
Staða: Ótengdur

Upplýsingar varðandi tengi á skjá.

Póstur af jonomar »

Var að kaupa tölvu í gær, notaða og þegar ég ætla að tengja skjáinn við turninn þá sé ég að það er ekki tengi sem passar við skjátengið. Er í rauninni "karl" í turninum í staðinn fyrir "konu".

Need help a.s.a.p
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Upplýsingar varðandi tengi á skjá.

Póstur af KermitTheFrog »

Það tengi er ekki skjátengi, heldur eitthvað serial tengi fyrir prentara eða annað drasl held ég. Ertu að tengja tvo skjái við tölvuna?

Höfundur
jonomar
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mán 03. Okt 2011 18:57
Staða: Ótengdur

Re: Upplýsingar varðandi tengi á skjá.

Póstur af jonomar »

Nei alls ekki...Vantar bara að tengja skjáinn við tölvuna.

Big thermaltake svartur kassi
Moðurborð MSI MS-7046 (Medion OEM)
320gb harðirdiskur 7200rpm 3,5 ´´
3.00 gHz vinnsluminni corsair + kingston DDR
Skjákort Ati radeon HD 5670 1 gHz
Processor P4 3.00 gHz með tvö threads [HT]
Álgjafi er 400W Fortron
Skjámynd

Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: Upplýsingar varðandi tengi á skjá.

Póstur af Senko »

Mynd nr 1 (A eða B).
Það sem þú ættir að vera með á skjánum og aftan á tölvuni (grafík/skjákortið)

Mynd nr 2 (A eða B)
Snúran sem þú ættir að vera með, (alveg eins báðu meginn)

Mynd 1. A
Mynd
Mynd 1. B
Mynd

Mynd 2. A
Mynd
Mynd 2. B
Mynd

Lítur þetta einhverveginn ððruvísi út hjá þér? (kannski HDMI yfir í DVI snúru? lulz)

Höfundur
jonomar
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mán 03. Okt 2011 18:57
Staða: Ótengdur

Re: Upplýsingar varðandi tengi á skjá.

Póstur af jonomar »

Mynd 1b er það sem er aftan á tölvunni. Vantar greinilega þá snúru.. En hvernig tengi fer þá aftan í skjáinn ?
Skjámynd

Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: Upplýsingar varðandi tengi á skjá.

Póstur af Senko »

jonomar skrifaði:Mynd 1b er það sem er aftan á tölvunni. Vantar greinilega þá snúru.. En hvernig tengi fer þá aftan í skjáinn ?
Er ekkert svona stykki hjá þér? DVI yfir í VGA millistykki.

Mynd

Höfundur
jonomar
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mán 03. Okt 2011 18:57
Staða: Ótengdur

Re: Upplýsingar varðandi tengi á skjá.

Póstur af jonomar »

Nibb ekki neitt.. Vantar það sárlega.
Skjámynd

Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: Upplýsingar varðandi tengi á skjá.

Póstur af Senko »

Færð svona í öllum tölvuverslunum as far as I know,

http://www.tolvutek.is/vara/dvi-m-i-vga-f-millistykki" onclick="window.open(this.href);return false;
Svara