Góðan daginn.
Er nýr hér en er búinn að vera að lesa hér í einhvern tíma(fyrsti pósturinn).
Er að skipta um sjónvarp og þetta er eitt af þeim tækjum sem ég er búinn að spá í. Er með 43" Pioneer Plasma og langar að halda mig við hann.
Spurningin er sú hvort að ég eigi að taka GT týpuna eða VT týpuna hjá Panasonic????
Er einhver sem veit muninn á þessum tækjum. Er ekki að fara að nota það með leikjatölvu, bara sem TV. Er með Sky HD og bluray.
Endilega komið með ykkar álit.
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP50GT30Y" onclick="window.open(this.href);return false;
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP50VT30Y" onclick="window.open(this.href);return false;
Hvernig er þetta tæki????
Re: Hvernig er þetta tæki????
VT30 er týpan fyrir ofan GT30
Hérna eru pro-reviews:
http://www.avforums.com/review/Panasoni ... eview.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.avforums.com/review/Panasoni ... eview.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Hérna eru pro-reviews:
http://www.avforums.com/review/Panasoni ... eview.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.avforums.com/review/Panasoni ... eview.html" onclick="window.open(this.href);return false;
PS4
Re: Hvernig er þetta tæki????
Takk fyrir þessa linka, var ekki búinn að finna þessa.
Samkvæmt þessu er VT topp línan en er einhver sem þekkir þetta af reynslu???
Samkvæmt þessu er VT topp línan en er einhver sem þekkir þetta af reynslu???