Misþykk Sim-kort
Misþykk Sim-kort
Sælir
Ég hef verið að leita mér að nýjum síma undanfarið og var tjáð það af sölumanni ónefnds símafyrirtækis að kortin hjá Nova væru þynnri en símkort hinna fyrirtækjanna og væru því ekki nothæf í alla síma. Mér fannst þetta hljóma frekar ólíklega en langaði að sjá hvort einhver hérna hefði heyrt eitthvað þessu líkt eða hvort viðkomandi sölumaður væri bara að tala með óæðri endanum.
kv.
Ég hef verið að leita mér að nýjum síma undanfarið og var tjáð það af sölumanni ónefnds símafyrirtækis að kortin hjá Nova væru þynnri en símkort hinna fyrirtækjanna og væru því ekki nothæf í alla síma. Mér fannst þetta hljóma frekar ólíklega en langaði að sjá hvort einhver hérna hefði heyrt eitthvað þessu líkt eða hvort viðkomandi sölumaður væri bara að tala með óæðri endanum.
kv.
Re: Misþykk Sim-kort
Ég athugaði þetta með eitt kort frá símanum og eitt frá nova. Nova kortið var aðeins minna, samt ekki meira en hálfur millimetri.
I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Misþykk Sim-kort
Iss, þú treður þá bara klósettpappír á milli, það gerði maður á nokia símunum í gamla daga (t.d. 6210 )Bjosep skrifaði:Sælir
Ég hef verið að leita mér að nýjum síma undanfarið og var tjáð það af sölumanni ónefnds símafyrirtækis að kortin hjá Nova væru þynnri en símkort hinna fyrirtækjanna og væru því ekki nothæf í alla síma. Mér fannst þetta hljóma frekar ólíklega en langaði að sjá hvort einhver hérna hefði heyrt eitthvað þessu líkt eða hvort viðkomandi sölumaður væri bara að tala með óæðri endanum.
kv.
Meinarðu styttri eða mjórri en ekki þynnri?
Re: Misþykk Sim-kort
"og ekki nothæf í alla síma" þessi sölumaður hefur verið að tala útum rassgatið á sér
Kubbur.Digital
Re: Misþykk Sim-kort
Sölumaðurinn talaði um að nova kortin væru þynnri og næðu þess vegna ekki snertingu snertiflötinn. Eins bjánalega og það kann að hljóma.Daz skrifaði:Iss, þú treður þá bara klósettpappír á milli, það gerði maður á nokia símunum í gamla daga (t.d. 6210 )Bjosep skrifaði:Sælir
Ég hef verið að leita mér að nýjum síma undanfarið og var tjáð það af sölumanni ónefnds símafyrirtækis að kortin hjá Nova væru þynnri en símkort hinna fyrirtækjanna og væru því ekki nothæf í alla síma. Mér fannst þetta hljóma frekar ólíklega en langaði að sjá hvort einhver hérna hefði heyrt eitthvað þessu líkt eða hvort viðkomandi sölumaður væri bara að tala með óæðri endanum.
kv.
Meinarðu styttri eða mjórri en ekki þynnri?
Annars ákvað ég að prufa að mæla þykktina á mínu nova korti og korti frá símanum sem var til í húsinu. Þykktin var sú sama á báðum, 0.9 mm.
Ég vildi eiginlega bara heyra hvort einhverjir aðrir hefðu heyrt þetta.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Misþykk Sim-kort
Var þetta ekki bara eitthvað sölutrikk til að selja þér e-h ákveðin síma sem Nova selur? 

| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Re: Misþykk Sim-kort
Þetta var ekki sölumaður hjá Novaeinarhr skrifaði:Var þetta ekki bara eitthvað sölutrikk til að selja þér e-h ákveðin síma sem Nova selur?

Re: Misþykk Sim-kort
SIM kort eru stöðluð, sem þýðir að þau eiga öll að vera eins.
Hann hefur kannski hugsað um Micro-SIM kortin?
Hann hefur kannski hugsað um Micro-SIM kortin?
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Re: Misþykk Sim-kort
Var í Elko í gær að skoða GSM síma, þar voru einmitt 2 eða 3 símar sem voru sérstaklega merktir "ATH, þessir símar taka ekki NOVA kort". Fannst það soldið undarlegt.
En ef mismunandi þykkt er málið (sem er reyndar absúrd þar sem þetta er standardized stærð), er þá ekki bara málið að troða einhverju á bakvið kortið?
En ef mismunandi þykkt er málið (sem er reyndar absúrd þar sem þetta er standardized stærð), er þá ekki bara málið að troða einhverju á bakvið kortið?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Misþykk Sim-kort
Alltaf hægt að redda sér en persónulega fynnst mér að NOVA verði þá bara að skipta um framleiðanda á SIM-kortum ef þetta er vandamál. Getur verið að NOVA sé að spara sér aura á þessum kortum? Sjálfur hef ég verið viðskiptavinur hjá Símanum, Tal og Vodafone á Íslandi ásamt 3 öðrum þjónustuaðilum í Svíþjóð og hef ég aldrei lent í því að SIM-kortin séu eitthvað misjöfn í stærð.hagur skrifaði:Var í Elko í gær að skoða GSM síma, þar voru einmitt 2 eða 3 símar sem voru sérstaklega merktir "ATH, þessir símar taka ekki NOVA kort". Fannst það soldið undarlegt.
En ef mismunandi þykkt er málið (sem er reyndar absúrd þar sem þetta er standardized stærð), er þá ekki bara málið að troða einhverju á bakvið kortið?
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Re: Misþykk Sim-kort
hvaða símar voru þetta?hagur skrifaði:Var í Elko í gær að skoða GSM síma, þar voru einmitt 2 eða 3 símar sem voru sérstaklega merktir "ATH, þessir símar taka ekki NOVA kort". Fannst það soldið undarlegt.
En ef mismunandi þykkt er málið (sem er reyndar absúrd þar sem þetta er standardized stærð), er þá ekki bara málið að troða einhverju á bakvið kortið?
Re: Misþykk Sim-kort
SIM card sizes
SIM card Standard reference Length (mm) Width (mm) Thickness (mm)
Full-size ISO/IEC 7810:2003, ID-1 85.60 53.98 0.76
Mini-SIM ISO/IEC 7810:2003, ID-000 25.00 15.00 0.76
Micro-SIM ETSI TS 102 221 V9.0.0, Mini-UICC 15.00 12.00 0.76
http://en.wikipedia.org/wiki/Subscriber_Identity_Module" onclick="window.open(this.href);return false;
SIM card Standard reference Length (mm) Width (mm) Thickness (mm)
Full-size ISO/IEC 7810:2003, ID-1 85.60 53.98 0.76
Mini-SIM ISO/IEC 7810:2003, ID-000 25.00 15.00 0.76
Micro-SIM ETSI TS 102 221 V9.0.0, Mini-UICC 15.00 12.00 0.76
http://en.wikipedia.org/wiki/Subscriber_Identity_Module" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Misþykk Sim-kort
Man ekki, minnir að þetta hafi verið einhverjir ódýrir Samsung símar.hfwf skrifaði:hvaða símar voru þetta?hagur skrifaði:Var í Elko í gær að skoða GSM síma, þar voru einmitt 2 eða 3 símar sem voru sérstaklega merktir "ATH, þessir símar taka ekki NOVA kort". Fannst það soldið undarlegt.
En ef mismunandi þykkt er málið (sem er reyndar absúrd þar sem þetta er standardized stærð), er þá ekki bara málið að troða einhverju á bakvið kortið?