Overclocka mulningsvélina.

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Overclocka mulningsvélina.

Póstur af bulldog »

Mig langar að fara að overclocka mulningsvélina mína. Er einhver með góðar tillögur eða stillingar sem ég gæti notað ?

Spekkarnir eru :

Gigabyte GTX 580UD 3 GB
i7 2600k
P67A-UD7-B3
Blackline 1.35v 2x4GB @ 1600 Mhz
Antec HCP 1200w
Corsair Force 3 120GB Sata 3 SSD
Noctua DH-14
27" Samsung P2770FH

Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Staða: Ótengdur

Re: Overclocka mulningsvélina.

Póstur af Sphinx »

er þetta ekki nóg fyrir þig :wtf
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Overclocka mulningsvélina.

Póstur af bulldog »

ég vil ná vélinni í allavega 5 ghz :)
Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Overclocka mulningsvélina.

Póstur af ASUStek »

almenniglegt!
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Overclocka mulningsvélina.

Póstur af bulldog »

Sæll Mundivalur.

Ég er búinn að fara eftir leiðbeiningunum þínum og hún segir að hún sé @ 4.6 ghz þegar ég starta henni en þegar ég starta SPECCY þá kemur að hún sé 3,4 ghz. Síðan smelli ég á core 0,1,2,3 og þar stendur að hún sé @ 4589,8 mhz ....

hvað er í gangi hvort er hún að keyra á 3,4 ghz eða 4,6 ghz ?
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Overclocka mulningsvélina.

Póstur af worghal »

hún er að keyra á 4.6, speccy er bara að segja hvaða tegund af örgjörfa þetta er, aka intel core i7 2600k 3,4ghz @ 4,6ghz :)
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Overclocka mulningsvélina.

Póstur af bulldog »

ó .... Glæsilegt Fokk YEAH !!!!!!!

hvaða stillingar ert þú með fyrir 4.8 ghz ?
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Overclocka mulningsvélina.

Póstur af worghal »

ættir samt að pusha vélinni hærra :-"
en opnaður cpu-z og gáðu hvað það segir.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Overclocka mulningsvélina.

Póstur af mundivalur »

Það er fullt af forritum sem segja ekki rétt :D
Gott er að hafa td. Cpuz og Core temp svo í settings á Core T. velja system tray og haka í processor freq og Load ,þá hefurðu allar tölur niðri hægrameginn :D
svo Enable Bclk og setja í 100.2 þá færðu fallegri tölu 4.59ghz verður 4.60ghz
hvaða volt ertu kominn í ?
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Overclocka mulningsvélina.

Póstur af bulldog »

Jæja vélin er komin @ 4.9 ghz =D> ætli að það sé möguleiki að kreista hana upp í 5 ghz ?

volt 1.450
Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Overclocka mulningsvélina.

Póstur af Saber »

Hvernig ertu að stress prófa?
Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Overclocka mulningsvélina.

Póstur af mundivalur »

Þú verður að gera test með annað hvort ftp://mersenne.org/gimps/p95v271.zip" onclick="window.open(this.href);return false; eða http://www.xgamingstudio.com/files/IntelBurnTest.zip" onclick="window.open(this.href);return false; til að sjá hita tölur og stöðugleika :D
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Overclocka mulningsvélina.

Póstur af Klemmi »

Myndi nú fara varlega í voltin... :)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Overclocka mulningsvélina.

Póstur af GuðjónR »

Klemmi skrifaði:Myndi nú fara varlega í voltin... :)
Akkúrat það sem ég var að hugsa líka.
Ágætt líka að minna menn á það að ef þeir grilla móðurborðið sitt eða örgjörvan með svona æfingum þá er það þeirra tjón.
Ábyrgðin nær ekki yfir hluti sem eru grillaðir með of háum voltum.
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Overclocka mulningsvélina.

Póstur af mercury »

góður upp að 1.5 flestir tala um 1.52 þó ég fari ekki yfir 1.5 sjálfur
nærðu honum ekki neðar í 4.9ghz ? ég er með 2500k @ 4.8ghz 1.411v atm.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Overclocka mulningsvélina.

Póstur af bulldog »

hún flaug í gegnum bæði at 4.6 ghz
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Overclocka mulningsvélina.

Póstur af bulldog »

ég var með tölvuna á 4.6 ghz í nótt og hún var búin að fljúga í gegnum bæði prófin. svo kom BSOD með villu nr 124 í morgun.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Overclocka mulningsvélina.

Póstur af worghal »

bulldog skrifaði:ég var með tölvuna á 4.6 ghz í nótt og hún var búin að fljúga í gegnum bæði prófin. svo kom BSOD með villu nr 124 í morgun.
meira vcore
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Overclocka mulningsvélina.

Póstur af mercury »

á hvaða voltum ertu ?
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Overclocka mulningsvélina.

Póstur af Saber »

bulldog skrifaði:ég var með tölvuna á 4.6 ghz í nótt og hún var búin að fljúga í gegnum bæði prófin. svo kom BSOD með villu nr 124 í morgun.
Hvernig stilltiru IntelBurnTest? Hvað keyrðiru Prime lengi? Hakaðiru við "Round off checking" í Prime?
Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Overclocka mulningsvélina.

Póstur af bulldog »

ég keyrði prime95 í 8 tíma í torture test í HIGH og það var allt í fínu.
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Overclocka mulningsvélina.

Póstur af mundivalur »

GuðjónR skrifaði:
Klemmi skrifaði:Myndi nú fara varlega í voltin... :)
Akkúrat það sem ég var að hugsa líka.
Ágætt líka að minna menn á það að ef þeir grilla móðurborðið sitt eða örgjörvan með svona æfingum þá er það þeirra tjón.
Ábyrgðin nær ekki yfir hluti sem eru grillaðir með of háum voltum.
skiptir engu ábyrgðin er þegar farin
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Overclocka mulningsvélina.

Póstur af GuðjónR »

mundivalur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Klemmi skrifaði:Myndi nú fara varlega í voltin... :)
Akkúrat það sem ég var að hugsa líka.
Ágætt líka að minna menn á það að ef þeir grilla móðurborðið sitt eða örgjörvan með svona æfingum þá er það þeirra tjón.
Ábyrgðin nær ekki yfir hluti sem eru grillaðir með of háum voltum.
skiptir engu ábyrgðin er þegar farin
Samt reyna sumir snillingarnir hér að claime'a nýtt stöff eftir að hafa grillað það hérna nánast í beinni útsendingu.
Og jafnvel fyrir framan þá sem seldu þeim dótið, svo klikkaðir geta menn verið.
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Overclocka mulningsvélina.

Póstur af tdog »

Ætli maður verði ekki að impra á því fyrir mönnum að vera þolinmóðir og færa sig hærra smátt og smátt, og að kæla vel gripina.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

tomasjonss
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
Staða: Ótengdur

Re: Overclocka mulningsvélina.

Póstur af tomasjonss »

Nú spyr ég í fávisku minni þar sem ég þekki lítið inn á þennan málaflokk, hvað eru menn að græða á þessu? Skiptir þetta einhverju svakalegu máli eða er þetta bara kúl að geta þjösnað þessu í sem hæðstar tölur.
Svara