Vesen með XBMC

Svara

Höfundur
minuZ
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 10. Jan 2011 11:26
Staða: Ótengdur

Vesen með XBMC

Póstur af minuZ »

Sælir ég var að setja upp hjá mér XBMC en um leið og ég ætla að opna að þá kemur upp þessi villumelding "CApplication::Create() failed - check log file and that it is writeble"

Þetta er logfælinn minn

Kóði: Velja allt

20:59:26 T:1544 M:2850107392  NOTICE: -----------------------------------------------------------------------
20:59:26 T:1544 M:2849816576  NOTICE: Starting XBMC, Platform: Windows 7, 32-bit build 7600. Built on Mar  8 2011 (Git:e9e9099, compiler 1500)
20:59:26 T:1544 M:2849816576  NOTICE: AMD A4-3300 APU with Radeon(tm) HD Graphics
20:59:26 T:1544 M:2849816576  NOTICE: Desktop Resolution: 1400x1050 32Bit at 1Hz
20:59:26 T:1544 M:2849816576  NOTICE: Running with restricted rights
20:59:26 T:1544 M:2849816576  NOTICE: special://xbmc/ is mapped to: C:\Program Files\XBMC
20:59:26 T:1544 M:2849816576  NOTICE: special://xbmcbin/ is mapped to: C:\Program Files\XBMC
20:59:26 T:1544 M:2849816576  NOTICE: special://masterprofile/ is mapped to: C:\Users\HTPC\AppData\Roaming\XBMC\userdata
20:59:26 T:1544 M:2849816576  NOTICE: special://home/ is mapped to: C:\Users\HTPC\AppData\Roaming\XBMC
20:59:26 T:1544 M:2849816576  NOTICE: special://temp/ is mapped to: C:\Users\HTPC\AppData\Roaming\XBMC\cache
20:59:26 T:1544 M:2849816576  NOTICE: The executable running is: C:\Program Files\XBMC\XBMC.exe
20:59:26 T:1544 M:2849816576  NOTICE: Log File is located: C:\Users\HTPC\AppData\Roaming\XBMC\xbmc.log
20:59:26 T:1544 M:2849816576  NOTICE: -----------------------------------------------------------------------
20:59:26 T:1544 M:2849796096  NOTICE: Setup SDL
20:59:26 T:1544 M:2849656832  NOTICE: Found screen: Generic PnP Monitor on Standard VGA Graphics Adapter, adapter 0.
20:59:26 T:1544 M:2849656832  NOTICE: Primary mode: 1400x1050
20:59:26 T:1544 M:2849202176  NOTICE: Additional mode: 1152x864
20:59:26 T:1544 M:2849275904  NOTICE: Additional mode: 1280x960
20:59:26 T:1544 M:2849275904  NOTICE: Additional mode: 640x480
20:59:26 T:1544 M:2849136640  NOTICE: Additional mode: 800x600
20:59:26 T:1544 M:2849067008  NOTICE: Additional mode: 1024x768
20:59:26 T:1544 M:2849136640  NOTICE: Additional mode: 1280x1024
20:59:26 T:1544 M:2849275904  NOTICE: Additional mode: 1400x1050
20:59:26 T:1544 M:2849280000  NOTICE: load settings...
20:59:26 T:1544 M:2849075200  NOTICE: special://profile/ is mapped to: special://masterprofile/
20:59:26 T:1544 M:2849005568  NOTICE: loading special://masterprofile/guisettings.xml
20:59:26 T:1544 M:2848821248  NOTICE: Getting hardware information now...
20:59:26 T:1544 M:2848821248  NOTICE: Checking resolution 12
20:59:26 T:1544 M:2848813056  NOTICE: Loading player core factory settings from special://xbmc/system/playercorefactory.xml.
20:59:26 T:1544 M:2848800768  NOTICE: Loaded playercorefactory configuration
20:59:26 T:1544 M:2848800768  NOTICE: Loading player core factory settings from special://masterprofile/playercorefactory.xml.
20:59:26 T:1544 M:2848800768  NOTICE: special://masterprofile/playercorefactory.xml does not exist. Skipping.
20:59:26 T:1544 M:2848800768  NOTICE: No advancedsettings.xml to load (special://masterprofile/advancedsettings.xml)
20:59:26 T:1544 M:2848800768  NOTICE: Default DVD Player: dvdplayer
20:59:26 T:1544 M:2848800768  NOTICE: Default Video Player: dvdplayer
20:59:26 T:1544 M:2848800768  NOTICE: Default Audio Player: paplayer
20:59:26 T:1544 M:2848825344  NOTICE: Loading media sources from special://masterprofile/sources.xml
20:59:27 T:1544 M:2848321536   FATAL: CApplication::Create: Unable to init rendering system
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með XBMC

Póstur af hagur »

Það sem öskrar á mig þarna er þetta:

Standard VGA Graphics Adapter

Ertu ekki með skjákortsdrivera uppsetta? Og væntanlega er directx þá ekki að virka. XBMC notar DirectX til að rendera GUI-ið.

Síðasta villan passar svo alveg við þetta.

FATAL: CApplication::Create: Unable to init rendering system
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með XBMC

Póstur af kizi86 »

hagur skrifaði:Það sem öskrar á mig þarna er þetta:

Standard VGA Graphics Adapter

Ertu ekki með skjákortsdrivera uppsetta? Og væntanlega er directx þá ekki að virka. XBMC notar DirectX til að rendera GUI-ið.

Síðasta villan passar svo alveg við þetta.

FATAL: CApplication::Create: Unable to init rendering system
hélt xbmc notaði opengl? allaveganna þá gat ég ekki sett upp xbmc upp á linux vél með nauveau drivernum utaf hann styður ekki opengl..
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með XBMC

Póstur af hagur »

kizi86 skrifaði:
hagur skrifaði:Það sem öskrar á mig þarna er þetta:

Standard VGA Graphics Adapter

Ertu ekki með skjákortsdrivera uppsetta? Og væntanlega er directx þá ekki að virka. XBMC notar DirectX til að rendera GUI-ið.

Síðasta villan passar svo alveg við þetta.

FATAL: CApplication::Create: Unable to init rendering system
hélt xbmc notaði opengl? allaveganna þá gat ég ekki sett upp xbmc upp á linux vél með nauveau drivernum utaf hann styður ekki opengl..
Já, mér skilst að Windows útgáfan noti DirectX en Linux útgáfan OpenGL.

Höfundur
minuZ
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 10. Jan 2011 11:26
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með XBMC

Póstur af minuZ »

Ég var að setja tölvuna upp og installaði driverunum sem fylgdu með á diskunum en það gæti verið að það vanti directX, Hvar finn ég það?
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með XBMC

Póstur af kizi86 »

minuZ skrifaði:Ég var að setja tölvuna upp og installaði driverunum sem fylgdu með á diskunum en það gæti verið að það vanti directX, Hvar finn ég það?
hvernig skjákort er í tölvunni? ef ert með nvidia, farðu á nvidia.com og sæktu nýjasta driverinn fyrir skjákortið, ef ert með ati/amd þá ferðu á http://www.amd.com" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.microsoft.com/download/en/de ... g=en&id=35" onclick="window.open(this.href);return false; her fyrir directX
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með XBMC

Póstur af einarhr »

kizi86 skrifaði:
minuZ skrifaði:Ég var að setja tölvuna upp og installaði driverunum sem fylgdu með á diskunum en það gæti verið að það vanti directX, Hvar finn ég það?
hvernig skjákort er í tölvunni? ef ert með nvidia, farðu á nvidia.com og sæktu nýjasta driverinn fyrir skjákortið, ef ert með ati/amd þá ferðu á http://www.amd.com" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.microsoft.com/download/en/de ... g=en&id=35" onclick="window.open(this.href);return false; her fyrir directX
Skv þessu er hann með nýja socketið frá AMD sem er með innbyggðu AMD korti
AMD A4-3300 APU with Radeon(tm) HD Graphics
Líklega er þetta bara DirectX vandamál
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

Höfundur
minuZ
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 10. Jan 2011 11:26
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með XBMC

Póstur af minuZ »

Þetta virkar flott núna, þetta var directX vesen. Takk fyrir hjálpina.
Svara