Vandræði :D

Svara

Höfundur
Axel
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Sun 02. Maí 2004 03:28
Staðsetning: 270 mos.
Staða: Ótengdur

Vandræði :D

Póstur af Axel »

Ég er að lenda í því að þegar ég fer í full screen leiki eins og Counter-Strike og Warcraft3 þá drepur tölvan á sér. Hún sýnir samt grænt ljós eins og það sé kveikt á henni en það slökknar á öllu. Ef ég prufa að slökkva á skjánum og kveikja á honum aftur fæ ég einhvern error um "No signal or....man ekki allveg". Gæti þetta verið örgjörvaviftan að beila þannig að örrinn sé að ofhitna?
Intel P4 2.6ghz, Msi 875, 2 x 256 kingston 400 mhz, Geforce FX 5600

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Búinn að láta þér detta í hug power supply ?

hvernig eru speccarnir hjá þér, og hversu stórt PSU ?
Hlynur
Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af MJJ »

Ég er sammala hlynsa finnst líklegast að þettta sé powersupplyið
Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Psu ellegar hiti.

Höfundur
Axel
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Sun 02. Maí 2004 03:28
Staðsetning: 270 mos.
Staða: Ótengdur

Póstur af Axel »

Þá að tölvan sé ekki að fá nóg rafmagn ?
Intel P4 2.6ghz, Msi 875, 2 x 256 kingston 400 mhz, Geforce FX 5600

Höfundur
Axel
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Sun 02. Maí 2004 03:28
Staðsetning: 270 mos.
Staða: Ótengdur

Póstur af Axel »

og já ég er frekar mikill nýgræðingur :D
Intel P4 2.6ghz, Msi 875, 2 x 256 kingston 400 mhz, Geforce FX 5600

Höfundur
Axel
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Sun 02. Maí 2004 03:28
Staðsetning: 270 mos.
Staða: Ótengdur

Póstur af Axel »

Psu-ið er að mig mynnir 250-300w. Það er frekar gamalt.
Intel P4 2.6ghz, Msi 875, 2 x 256 kingston 400 mhz, Geforce FX 5600
Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af MJJ »

Skiptu því út,, eða fækkaðu hlutum inní tölvunni
Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra
Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Kaupa sér kassaviftur eða betri cpu viftu eða einhvernvegin betri viftu.
Kaupa sér betra psu, ég er með 400 w, kaupa í minnsta lagi 380
:8)
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

ég er með 400w og það var sagt að tölvan mín þyrfti að lágmarki 350w

A Magnificent Beast of PC Master Race

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

Sveinn skrifaði:Kaupa sér kassaviftur eða betri cpu viftu eða einhvernvegin betri viftu.
Kaupa sér betra psu, ég er með 400 w, kaupa í minnsta lagi 380
:8)


360 nægir alveg
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði :D

Póstur af MezzUp »

ef að þetta gerist alltaf og bara þegar þú ferð í fullscreen leiki þá dettur mér fyrst í hug skjákorts driver.......
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

mér dettur í hug hiti.. tölvan hitnar auðvitað mest í þungum 3d leikjum. er kassinn hjá þér heitur viðkomu þegar það drest á öllu?
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

http://www.google.com/search?hl=en&ie=UTF-8&oe=UTF-8&q=PSU+Calculator&btnG=Google+Search

Getur svona sirka reiknað út hvað þú þarft stórt PSU. Fyrsta urlið sem kemur upp er alveg ágætt, hjá jscustompcs, en það gefur hámarks orkuþörf.. gætir sennilega látið minna PSU duga.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

verður að lýsa þessu aðeins betur Axel, gerist þetta um leið og þú ferð í leikinn eða eftir smá tíma? Eru það sömu leikirnir sem hrynja alltaf?

xpider
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Fös 02. Apr 2004 10:42
Staðsetning: The DarkSide
Staða: Ótengdur

Póstur af xpider »

ertu nokkuð með sjónvarpið tengt við tölvuna??

Höfundur
Axel
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Sun 02. Maí 2004 03:28
Staðsetning: 270 mos.
Staða: Ótengdur

Póstur af Axel »

Sko.. Þetta gerist alltaf.. Sama hvaða leikur það er t.d. Counter-strike, Warcraft3 og Flight Simulator 2004 jafnvel :D.
Eftir svona 5 mins u.þ.b þá koggsar allt og hún drepur á sér.
btw. Ég notaði þennan PSU Calculator og fékk þetta út:
Your Recommended Minimum Power Supply is 394 Watts!!*

Svo það er best að fara kaupa sér nýtt. Er eitthvað sem þið getið mælt með? Helst hjá http://www.task.is
Intel P4 2.6ghz, Msi 875, 2 x 256 kingston 400 mhz, Geforce FX 5600
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Antec truepower en það fæst nátturulega ekkert í task ég er voðalega ánægður með mitt ;) mjög hljóðlátt og gott líka með fan controlerum ;)
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Einsog ég hef áður tekið fram þá hef ég ltila trú á sona watt calculatorum, örgjörvar taka mismikið eftir hversu mikil vinnsla er lögð á þá, sama við skjákort, ég er nú ekki viss en ég efa að allir harðir diskar taki ákkúrat 25 wött, dvd drif og skrifarar taka náttla mismikið eftir því hvort að þeir snúast, og hversu hratt þeir snúast, hljóðkort taka örugglega mismikið eftir því hvað maður hækkar mikið.......
ég held allavega að sona tölur séu þónokkuð sirkaðar.......

Svo, einsog flestir vita, þá segja watt tölur á PSU'um bara hálfa söguna, margir framleiðendur ljúga einfaldlega til um tölu, aðrir taka fram peak tölu, sem að er bara að marka uppað vissu leiti, og svo skiptir dreifingin á rail'in náttla máli

xpider
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Fös 02. Apr 2004 10:42
Staðsetning: The DarkSide
Staða: Ótengdur

Póstur af xpider »

Ég get alveg lofað þér því að power supplyið skiptir ekki máli, athugaðu í display settings hvort að skjárinn hjá þér sé nokkuð stilltur sem secondary display.

Höfundur
Axel
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Sun 02. Maí 2004 03:28
Staðsetning: 270 mos.
Staða: Ótengdur

Póstur af Axel »

xpider hann er eigi stilltur á það.
Intel P4 2.6ghz, Msi 875, 2 x 256 kingston 400 mhz, Geforce FX 5600
Svara