ég ætlaði að fara setja eitt stykki svona viftu http://www.tolvutek.is/vara/inter-tech- ... avifta-gra" onclick="window.open(this.href);return false;
í tölvuna mína og er búinn að skella henni í, en þegar ég átti að tengja rafmagnið var ég ekki alveg viss hvar ætti að tengja...
Ef ég skil þetta rétt þá á ég að tengja þetta við móðurborðið en "innstungan" á móðurborðinu er með 4 pinnum en tengið á viftunni er bara með fyrir 3..
í þessu tengi á móðurborðinu stendur sys_fan2 minnir mig, tek það samt framm að ég get stungið þessu í samband, en var bara að spá í hvort að það væri öruggt http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-s1 ... -modurbord" onclick="window.open(this.href);return false; hérna er móðurborðið
ég ætlaði að fara setja eitt stykki svona viftu http://www.tolvutek.is/vara/inter-tech- ... avifta-gra" onclick="window.open(this.href);return false;
í tölvuna mína og er búinn að skella henni í, en þegar ég átti að tengja rafmagnið var ég ekki alveg viss hvar ætti að tengja...
Ef ég skil þetta rétt þá á ég að tengja þetta við móðurborðið en "innstungan" á móðurborðinu er með 4 pinnum en tengið á viftunni er bara með fyrir 3..
í þessu tengi á móðurborðinu stendur sys_fan2 minnir mig, tek það samt framm að ég get stungið þessu í samband, en var bara að spá í hvort að það væri öruggt http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-s1 ... -modurbord" onclick="window.open(this.href);return false; hérna er móðurborðið
Kv.
Það má stýra 3-pinna viftum með voltum, 4 pinna viftum með voltum eða PWM. Auka pinnin er s.s. PWM pinni.
Gigabyte borðin eru flest með voltage og PWM stýringu á bæði CPU_FAN og SYS_FAN2 og það er fullkomnlega öruggt að setja 3-pinna viftu á þessa hausa