Höfundur
levi
Nýliði
Póstar: 21 Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 15:43
Staða:
Ótengdur
Póstur
af levi » Þri 04. Maí 2004 18:21
Ég er að spá hvað er eðlilegur hiti fyrir amd xp2800+ barton örgjörva er með svona viftu
http://www.computer.is/vorur/3333 .
Örrinn er stilltur á 200*10,5 og er 47° í 100% loadi og 42° í normal bara
MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278 Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Staðsetning: Akureyri
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MJJ » Þri 04. Maí 2004 18:23
fínasti hiti
Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra
Höfundur
levi
Nýliði
Póstar: 21 Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 15:43
Staða:
Ótengdur
Póstur
af levi » Þri 04. Maí 2004 18:24
já en hvað er svona max hiti?
MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278 Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Staðsetning: Akureyri
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MJJ » Þri 04. Maí 2004 18:25
stilltu bara á þannig að hún slökkvi í 70-80°c þá ertu ekki að skemma neitt allavegan annars nota ég intel, átti amd áður og hann var á svipuðum hita
Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra
zream
Ofur-Nörd
Póstar: 205 Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða:
Ótengdur
Póstur
af zream » Þri 04. Maí 2004 19:13
Ég er með 2500+ Barton örgjörva og hann er svona 40-43 idle veit ekki alveg í loadi , er bara með viftuna sem fylgir.
Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767 Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Hlynzi » Þri 04. Maí 2004 19:40
undir 60° c er gott fyrir AMD.
Hlynur
Dannir
Fiktari
Póstar: 87 Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 16:50
Staðsetning: RvK
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Dannir » Þri 04. Maí 2004 21:05
Minn amd64 er í 34 idle og 40 load með retail viftuni þannig að amd eru búnir að breytast svolítið
RadoN
spjallið.is
Póstar: 403 Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af RadoN » Mið 05. Maí 2004 21:10
minn 2500 er í 39°~42° idle, fer í 46° load
er að nota CoolerMaster Aero 7+
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284 Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af wICE_man » Mið 05. Maí 2004 21:50
Ég er að keyra XP1700+ á 2.1GHz@1.75V og kæli hann með Thermal Take - Silent Viking. Hann er í 43-45 gráðum.
ErectuZ
Geek
Póstar: 872 Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ErectuZ » Lau 08. Maí 2004 16:11
Shit! Minn er svona 56°C idle og getur farið alveg upp í 63°C í load
Og ég er sko með þennan sama og höfundurinn...
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284 Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af wICE_man » Lau 08. Maí 2004 16:30
Allt spursmál um kælingu, ef maður er með góða örgjörvaviftu, eitthvað loftinnstreymi í kassan og ekki of troðið af hörðum diskum og öðru drasli þá er ekkert mál að ná 40-45 gráðum.
gulligu
Nörd
Póstar: 107 Skráði sig: Fim 05. Feb 2004 19:16
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gulligu » Lau 08. Maí 2004 18:02
Hvernig fórstu að því að ná 1700xp í 2,1
Hvað er hann orginal?
1,5
Abit An7 Amd 3000xp 1024mb 9600xt vivo
Axel
Fiktari
Póstar: 64 Skráði sig: Sun 02. Maí 2004 03:28
Staðsetning: 270 mos.
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Axel » Lau 08. Maí 2004 21:41
Myndi nú stilla þetta þannig að að slökkvi á sér við 65-70° frekar en 70-80°
Intel P4 2.6ghz, Msi 875, 2 x 256 kingston 400 mhz, Geforce FX 5600
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284 Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af wICE_man » Sun 09. Maí 2004 03:50
XP1700+ er 1467MHz en thoroughbred-B kjarninn er þekktur fyrir frábæra yfirklukkun, XP1700+ voru ódýrustu örrarnir í þeirri línunni og ná yfirleitt eitthvað yfir 2GHz, ég hef farið með hann upp í 2.2GHz en þá er vélin ekki nógu stöðug.
viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306 Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af viddi » Mán 10. Maí 2004 13:38
ja hér er hitin á mínum 2000 XP í load
Viðhengi
hitastig.JPG (37.23 KiB) Skoðað 1023 sinnum
A Magnificent Beast of PC Master Race
Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767 Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Hlynzi » Mán 10. Maí 2004 14:11
viddi3000 skrifaði: ja hér er hitin á mínum 2000 XP í load
hvað er AUX ?
Hlynur
viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306 Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af viddi » Mán 10. Maí 2004 14:51
ég held að það séu þéttarnir í kringum örran
A Magnificent Beast of PC Master Race
Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767 Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Hlynzi » Mán 10. Maí 2004 15:03
viddi3000 skrifaði: ég held að það séu þéttarnir í kringum örran
Það er ekki fræðilegur möguleiki að þeir séu að hitna uppí 40° c !!
Ég hef verið að nota magnara með 33 þúsund míkró Farad þéttum, 4 stykki. Og enginn af þeim svo mikið sem hitnaði. u
Hlynur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Mán 10. Maí 2004 15:31
jú, þessir þéttar á móðurborðum eru oft að hitna mjööög mikið. oft í alveg 70° á sumum móðurborðum.
"Give what you can, take what you need."
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694 Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MezzUp » Mán 10. Maí 2004 15:35
hélt að AUX væri PSU?
fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320 Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða:
Ótengdur
Póstur
af fallen » Mán 10. Maí 2004 16:14
Viddi, hvernig breyttirðu nöfnunum yfir í íslensku ?
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802 Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Snorrmund » Mán 10. Maí 2004 17:02
er AUX ekki skjákortið eða eitthvað
Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767 Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Hlynzi » Mán 10. Maí 2004 17:07
halli skrifaði: Viddi, hvernig breyttirðu nöfnunum yfir í íslensku ?
Ég var líka að pæla í þessu. Það er einfallt. Þú velur bara configure, og ferð svo klikkar á eitthvað nafn..t.d. HD0 og ýtir á F2 (rename) og skrifar það sem þú villt.
Hlynur
viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306 Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af viddi » Mán 10. Maí 2004 20:10
MezzUp skrifaði: hélt að AUX væri PSU?
ég held að það sé ekki hitamælir inni í mínu PSU
A Magnificent Beast of PC Master Race
viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306 Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af viddi » Mán 10. Maí 2004 20:11
Hlynzi skrifaði: halli skrifaði: Viddi, hvernig breyttirðu nöfnunum yfir í íslensku ?
Ég var líka að pæla í þessu. Það er einfallt. Þú velur bara configure, og ferð svo klikkar á eitthvað nafn..t.d. HD0 og ýtir á F2 (rename) og skrifar það sem þú villt.
allveg rétt hjá þér
A Magnificent Beast of PC Master Race