Íslenskt WoW niðurhal ?
Íslenskt WoW niðurhal ?
Er í vandræðum, á bara 30 gb eftir af mánuðinum en WoW í gegnum installerinn downloadar amk 10-15gb... er til íslenskt niðurhal á þetta einhverstaðar? Notar WoW installerinn kannski eitthvað hosting á Íslandi þannig að maður þarf ekki að hafa áhyggjur af þessu ?
Takk fyrir fyrirfram.
Takk fyrir fyrirfram.
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskt WoW niðurhal ?
wow downloadið er blanda af http downloadi og p2p og þeir hosta ekki á íslandi.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Íslenskt WoW niðurhal ?
stuff.download.is / hugi / esports.is voru allir að hosta einhverja patcha og slíkt en allir virðast vera hættir því.worghal skrifaði:wow downloadið er blanda af http downloadi og p2p og þeir hosta ekki á íslandi.
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskt WoW niðurhal ?
það er samt mjög early stuff, ég held að enginn sé að hosta up to date cataclysm og allt það.absalom skrifaði:stuff.download.is / hugi / esports.is voru allir að hosta einhverja patcha og slíkt en allir virðast vera hættir því.worghal skrifaði:wow downloadið er blanda af http downloadi og p2p og þeir hosta ekki á íslandi.
http://download.stuff.is/World%20of%20Warcraft/" onclick="window.open(this.href);return false; er tómt
http://static.hugi.is/games/" onclick="window.open(this.href);return false; bara quake drasl núna
http://www.esports.is/index.php?/files/ ... -warcraft/" onclick="window.open(this.href);return false; nýjasti fællinn er frá 2009...
Last edited by worghal on Mán 19. Des 2011 17:46, edited 1 time in total.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Íslenskt WoW niðurhal ?
Myndi taka hvað sem ég gæti fundið, byrjunarpakkin er hvað harðastur í downloadi. Á WOTLK diskinn og Cata einhverstaðar upp í hillu.worghal skrifaði:það er samt mjög early stuff, ég held að enginn sé að hosta up to date cataclysm og allt það.absalom skrifaði:stuff.download.is / hugi / esports.is voru allir að hosta einhverja patcha og slíkt en allir virðast vera hættir því.worghal skrifaði:wow downloadið er blanda af http downloadi og p2p og þeir hosta ekki á íslandi.
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskt WoW niðurhal ?
þetta voru samt bara patchar, enginn með actual leikinn
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Íslenskt WoW niðurhal ?
í denn þá var stuff.download.is með install packa, en það var fyrir einhverjum árum... hafa hent því út. Búin að kíkja á allar helstu torrent síður landsins en engin virðist deila þessu.worghal skrifaði:þetta voru samt bara patchar, enginn með actual leikinn
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskt WoW niðurhal ?
mig minnir endilega að core fælarnir sem var á stuff.is var vanilla beta fælarnir, hugi var með sömu fæla.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Íslenskt WoW niðurhal ?
það passar. var hægt að uppfæra úr þeim.worghal skrifaði:mig minnir endilega að core fælarnir sem var á stuff.is var vanilla beta fælarnir, hugi var með sömu fæla.
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskt WoW niðurhal ?
áttu einhvern vin sem er með leikinn installaðann ?
getur alltaf bara copyað möppuna
getur alltaf bara copyað möppuna
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Íslenskt WoW niðurhal ?
Er með Vanilla+BC diska sem að ég mun aldrei paldrei snaldrei snerta aftur, mátt fá þá
ef þú sækir þá í 108 hverfið.
ef þú sækir þá í 108 hverfið.
Modus ponens
Re: Íslenskt WoW niðurhal ?
ég er reyndar alveg geim í að sækja þetta hjá þér. keypti þá online þannig að ég fékk aldrei diska -.-Gúrú skrifaði:Er með Vanilla+BC diska sem að ég mun aldrei paldrei snaldrei snerta aftur, mátt fá þá
ef þú sækir þá í 108 hverfið.
Re: Íslenskt WoW niðurhal ?
ein leið.... deildu.net hellingur af wow dóti þar sem hægt er að downloada, t.d vanilla wow og wow litch king, og svo er cata patch þar inni líka, svona ef langar að spara erlent download
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB