Vantar álit á uppfærslu

Svara

Höfundur
Tobbitankur
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Sun 18. Des 2011 18:25
Staða: Ótengdur

Vantar álit á uppfærslu

Póstur af Tobbitankur »

Gott kvöld vaktarar

Mér vantar álit á búnaði sem ég hyggst kaupa og var einnig að leita að frekari ráðleggingum.
Tölvan mun að mestu leyti vera notuð í leiki og ætla ég að reyna að kaupa búnað sem dugar í einhvern tíma.
Verðhugmynd er 100 - 130 þús. í mesta lagi
Ég vil hafa AMD örgjörva og Radeon skjákort.

Þetta er það sem ég var búin að setja saman.


MB - ASRock 870 Extreme3 ATX, AM3 móðurborð - kr. 17.500 http://goo.gl/lYGEr" onclick="window.open(this.href);return false;

CPU - AMD Phenom II X6 1090T Black, 3.2GHz Black - kr. 26.750 http://goo.gl/bLzbD" onclick="window.open(this.href);return false;

RAM - Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) XMS3 - kr. 9.950 http://goo.gl/sbW5Q" onclick="window.open(this.href);return false;

Skjákort - Sapphire Radeon HD6950, 2GB 5000MHz DDR5 - kr. 43.950 http://goo.gl/ek2C2" onclick="window.open(this.href);return false;

er ekki alveg viss hvað ég þarf mikið afl í þetta en hef þetta bara svona
Aflgjafi - Corsair GS 700W ATX aflgjafi Gaming - kr. 19.990 http://tl.is/vara/23585" onclick="window.open(this.href);return false;
Aflgjafi - Corsair GS 800W ATX aflgjafi Gaming - kr. 22.990 http://tl.is/vara/23586" onclick="window.open(this.href);return false;

Svo var ég einnig að pæla í SSD Disk en er samt ekki 100% viss með hann
SSD - OCZ Vertex 3 120GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD - Kr.34.900 http://goo.gl/LukLF" onclick="window.open(this.href);return false;

/edit/ Gleymdi að bæta við að ég er með kassa. http://goo.gl/Gi2RZ" onclick="window.open(this.href);return false;
EZ-cool K-660 ATX turnkassa, en ég hef átt í vanda með hita þannig að það væri fínt að fá ráðleggingar með það vandamál

Þakka fyrir öll ráð og gleðileg jól
Last edited by Tobbitankur on Sun 18. Des 2011 19:23, edited 2 times in total.
Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á uppfærslu

Póstur af Magneto »

þarftu líka kassa eða? annars lítur þetta nokkuð vel út hjá þér :happy reyndar mundi ég bæta við 1000kr. og fá mér Corsair Vengeance ef ég væri þú... http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7651

Höfundur
Tobbitankur
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Sun 18. Des 2011 18:25
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á uppfærslu

Póstur af Tobbitankur »

Búin að uppfæra upprunalega póstinn og bæta við kassanum, sorry.
Svara