Vantar Intel móðurborð

Svara

Höfundur
Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Vantar Intel móðurborð

Póstur af Mysingur »

mig vantar eitthvað móðurborð sem passar við þetta ekki of dýrt

Örgjörvi Intel P4 3.2 GHz -29950- http://www.att.is
Kassi ThermalTake Xaser III LanFire -14188- http://www.tolvuvirkni.net
Skjákort PowerColor ATi 9600XT 256MB -21900- http://www.start.is
Vinnsluminni Kingston HyperX 512/3200 400Mhz -14175- http://www.tolvuvirkni.net
Harður Diskur Samsung 160GB Serial-ATA 7200RPM 8.9ms- 12490- http://www.start.is
DVD skrifari ND-2500A MultiSpin 8X DVD+/- Writer BULK -13990- http://www.start.is
Aflgjafi SilenX 520W Svartur S-ATA D-Molex -15472- http://www.tolvuvirkni.net

látið mig svo líka vita ef það vantar eitthvað eða þetta passar ekki saman
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Virðist flott uppsetning, Hvað með abit ai7 borðin? Þau virðast vera að Meikaða! :) Allavega hjá mér :)
Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Ókei, skal commenta það sem ég veit um þarna:
1. Örgjörvinn er alveg að meikaða sko, samt hefur 2.8 komið betur út í "testum" en who gives a fuck.
2. Persónulega er þessi kassi alveg ógeðslega ljótur, en ég veit ekkert hvort hann er góður eða ekki :lol:
3. Jááá, ég er með svona skjákort og það er ekki alveg að meika það, reyndar held ég og vinir mínir að það sé bara of mikill hiti, en það kemur í ljós þegar ég er búinn að kaupa viftur fyrir það.
4. Ætli þetta sé ekki ágætt minni, aldrei prufað það.
5. Góður harður diskur, mjög góður.
6. Ekki guðmund um þennann skrifara
7. Nettur sko ;) ætlaði að kaupa mér svona en ég þurfti þess ekki! jeh !;)

Well, þetta er allt eiginlega persónulegt álit :lol:

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

2.8 er ekkert að koma betur útúr neinum testum... En samt held ég að fjárhagslegra sé betra að kaupa 2.8/3

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Hmm, 10 ´þús kr. Munur :) held að 2.8 séu betri kaup

Höfundur
Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

er þetta þá gott http://computer.is/vorur/4183
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

það væru betri kaup að kaupa 2.8 ghz

ertu virkilega tilbúin í að spantera 30þús kr í tölvukassa og powersuply ?

kassinn er bara smekksatriði en þú þarf ekkert öll þessi "520" W !!
ég myndi frekar pæla í Fortron sem att.is eru að selja.
Electronic and Computer Engineer

Höfundur
Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

þannig ég tek þá 2.8 ghz en með aflgjafann ég á örugglega eftir að bæta við eikkerrum slatta af diskum þannig ég vil vera öruggur, þessi kassi var nú bara eikkað rugl þannig getiði komið með ink á einhvern góðan kassa hérna
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Asus.
Hlynur
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Coolermaster TACT01
Ég ætla amk að fá mér þennann þegar ég uppfæri.
Svo náttúrulega geturðu bara skoðað heimasíðurnar hjá tölvufyrirtækjunum og fundið einhvern sem þig langar í.
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

..

Póstur af DaRKSTaR »

agalega finnst mér þessi coolmaster kassi ljótur.. úff..

er með lanfire kassa og finnst hann bara nokkuð nettur.. ekkert of stór og virkilega svalt look..

en að vera taka power supply fyrir ca 15þús finnst mér bull.. getur fengið gott supply fyrir helmingi minna verð.. frekar taka ódýrt supply og eiða meiru í gott móðurborð.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018

dreki
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Mán 19. Apr 2004 11:28
Staðsetning: Hérna
Staða: Ótengdur

Re: ..

Póstur af dreki »

DaRKSTaR skrifaði:frekar taka ódýrt supply og eiða meiru í gott móðurborð.
Nei, alls ekki vanmeta PSU-ið... Málið er að vandað unit frá áræðanlegum framleiðanda getur verið að outperforma eitthvað ódýrt unit frá noname framleiðanda þó að það sem með hærra w-tölu. ódýri framleiðandinn fær sína w-tölu í mjög controlled aðstæðum, optimal hitastig o.s.frv. sem venjuleg samsett tölva er langt í frá að ná... á meðan eru gæða unitin hönnuð til að ná sínum w-outputti við "raunverulegar" aðstæður.

En það er spurning hvort að 520w séu ekki overkill?! Ég er með antec sonotu kassa (silent) boðeind.is með 380w truepower gæða psu að keyra 2.8 p4 og það er meira en nóg (reyndar er ég með aðeins einn disk þannig að það er spurning hvað þú ætlar að vera með marga diska???). En þarna ertu með flottan (imo) kassa og (vandað)psu á 16.900...
Svara