Hvað skiptir máli í SSD Diskum?

Svara

Höfundur
teitiheiti
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 24. Des 2010 13:47
Staða: Ótengdur

Hvað skiptir máli í SSD Diskum?

Póstur af teitiheiti »

Er að spá í að fá mér SSD fyrir Far- og Borðtölvu og hef skoðað verð!
Nú getur verið töluverður verðmunur á svipuðum diskum, frá sama framleiðanda úr sömu búðinni, sömu stærðar og með sama Les- & Skrifhraða. Hverju sætir?

Íslenskar tölvubúðir gefa ekki upp meiri upplýsingar en Stærð, Les- & Skrifhraða (segir reyndar allt að þessum og þessum Les- & Skrifhraða á erlendum síðum) og Verð!

Hvað er horft í annað en Les- & Skrifhraða, Stærð og Verð þegar spáð er í SSD Disk?
Eða er þetta kanski það eina sem skiptir mig máli? :baby

JohannHinrik
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fös 23. Des 2011 17:16
Staða: Ótengdur

Re: Hvað skiptir máli í SSD Diskum?

Póstur af JohannHinrik »

IOPS skipti líka máli, því hærra IOPS því betra.
http://en.wikipedia.org/wiki/IOPS" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Hvað skiptir máli í SSD Diskum?

Póstur af Moldvarpan »

Synchronous vs asynchronous

Þetta er það sem er að skipta mestu máli í real life performance, miðað við það sem ég hef verið að lesa um SSD.
En það er verst hvað tölvuverslanir taka þetta nánast ekkert framm.

Vertex 3
Crucial
Mushkin Chronos Deluxe

Þessir diskar eru synchronous og eflaust einhverjir fleirri nýjir sem ég hef ekki lesið um.

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Hvað skiptir máli í SSD Diskum?

Póstur af coldcut »

Leshraði er mun mikilvægari heldur en skrifhraði...hafðu það bara í huga ;)

Passaðu þig líka á því að hann styðji TRIM.
Svara