Team Fortress vesen.

Svara
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Team Fortress vesen.

Póstur af chaplin »

Svo ég ákvað að próf þennan blessaða Team Fortress og verð ég að viðurkenna, að hann er nokkuð öflugur.

En ég virðist lenda í stanslausu vandræðum með hann, oftast kemst ég ekki inn á server vegna "Game Parsing" eða "Sending client information" og þegar ég kemst inn fæ ég ítrekað "Networking error, disconnecting in 30 seconds".

Hvernig er reynslan hjá mönnum með þennan leik?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: Team Fortress vesen.

Póstur af J1nX »

virkar fínt hjá mér.. spila mestmegnis á Simiancage serverunum

83.142.226.201:27055
83.142.226.201:27115
83.142.226.201:27065
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Team Fortress vesen.

Póstur af chaplin »

Þetta á víst að gera mig gráhærðan.

Gleymdi líka að taka það fram að ef ég "refresh"-a serverlist, að þá crash-ar netið. Svo ég verð oftast að refresha, bíða í ca. mínútu og svo tengjast server.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Team Fortress vesen.

Póstur af Klaufi »

Ég lenti í þessu líka og fann svo lausnina á Steam forums, man enganveginn hvað það var..
Mynd

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Team Fortress vesen.

Póstur af axyne »

ég hef aldrei lent í veseni með hann og spila hann þónnokkuð til að fá útrás.

er mest á http://www.nighteam.com" onclick="window.open(this.href);return false; serverunum, aðalega goldrush mappið
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Team Fortress vesen.

Póstur af GullMoli »

Huh, ég hef ekki lent í þessu veseni sem þú ert með, en það kemur stundum fyrir að leikurinn er óvenju lengi í "Sending client data/information".

Enginn séns á einhverjum eldvegg eða vírusvörn hjá þér? Og er þetta alveg eins með simnet serverana?
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Team Fortress vesen.

Póstur af chaplin »

GullMoli skrifaði:Huh, ég hef ekki lent í þessu veseni sem þú ert með, en það kemur stundum fyrir að leikurinn er óvenju lengi í "Sending client data/information".

Enginn séns á einhverjum eldvegg eða vírusvörn hjá þér? Og er þetta alveg eins með simnet serverana?
Skrítið bara að ég kemst á server A, en svo daginn eftir ætla ég á hann og þá stoppar allt system á "Sending client info" eða "Game Parsing".

Ég hef einu sinni komist á Simnet server, annars kemur alltaf network error innan við mínútu gameplay og ég er disconnectaður.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Team Fortress vesen.

Póstur af chaplin »

Kóði: Velja allt

] retry 
Commencing connection retry to 46.105.102.105:27115
Connecting to 46.105.102.105:27115...
STEAM validation rejected

] retry 
Commencing connection retry to 46.105.102.105:27115
Connecting to 46.105.102.105:27115...
STEAM validation rejected

] retry 
Commencing connection retry to 46.105.102.105:27115
Connecting to 46.105.102.105:27115...
STEAM validation rejected

] 
CClientSteamContext OnSteamServerConnectFailure logged on = 0
] retry 
Commencing connection retry to 46.105.102.105:27115
Connecting to 46.105.102.105:27115...
STEAM validation rejected

] retry 
Commencing connection retry to 46.105.102.105:27115
Connecting to 46.105.102.105:27115...
STEAM validation rejected

Oh shit, afhverju að gera góðan leik ef það er vonlaust að spila hann. Hefði glaður borgað $50 til að hafa leikinn í lagi, því þetta er góður leikur en bara kjaftæði hvað það tekur á..
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Team Fortress vesen.

Póstur af Klemmi »

daanielin skrifaði:Oh shit, afhverju að gera góðan leik ef það er vonlaust að spila hann. Hefði glaður borgað $50 til að hafa leikinn í lagi, því þetta er góður leikur en bara kjaftæði hvað það tekur á..
Ég get spilað hann, ég myndi halda að þetta væri PEBKAC eða ID-10T villa hjá þér ](*,)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Zpand3x
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Staða: Ótengdur

Re: Team Fortress vesen.

Póstur af Zpand3x »

Ertu með Thomson tg789vn router frá símanum?
Þá er lausnin hérna! eða hér.
Ég var allavega í veseni með TF2 og Killing Floor og nýtti mér þessi fix og það virkaði :P
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair CX430, Antec P180B
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Svara