Ósamræmi í verðum hjá Tölvuvirkni á 8150

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Ósamræmi í verðum hjá Tölvuvirkni á 8150

Póstur af beatmaster »

8150 er skráð á 45.860 á Vaktinni en er á 49.860 samkvæmt linknum á heimasíðunni þeirra

Langaði bara að benda á þetta til leiðréttingar
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Ósamræmi í verðum hjá Tölvuvirkni á 8150

Póstur af vesley »

Þeir eiga líklegast bara eftir að uppfæra verðið á Vaktinni, verslanir sjá yfirleitt um þetta sjálfar.
massabon.is
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Ósamræmi í verðum hjá Tölvuvirkni á 8150

Póstur af appel »

Það eru linkar á verðunum á verðvaktinni, mæli með að menn smelli á það og double-tjékki á verðinu á vefnum hjá versluninni áður en þeir rjúka út og kaupa.
*-*
Skjámynd

Höfundur
beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Ósamræmi í verðum hjá Tölvuvirkni á 8150

Póstur af beatmaster »

Þetta er náttúrulega ekkert annað en föls auglýsing eins og þetta er núna og ættu stjórnendur Vaktarpartsins af síðunni að eiga létt með að benda réttum aðilum á að gefa réttar upplýsingar ef að þeir vilja vera með á Vaktinni, þetta er leikur sem að mér fannst Buy.is leika allt of oft þegar að þeir voru á Vaktinni með íhluti
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ósamræmi í verðum hjá Tölvuvirkni á 8150

Póstur af GuðjónR »

beatmaster skrifaði:8150 er skráð á 45.860 á Vaktinni en er á 49.860 samkvæmt linknum á heimasíðunni þeirra

Langaði bara að benda á þetta til leiðréttingar
I'm on it :)
Svara