besta forritið til að taka upp

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
tomasjonss
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
Staða: Ótengdur

besta forritið til að taka upp

Póstur af tomasjonss »

Jæja piltar og stúlkur

Langaði að spyrja:
Ég stunda námið mitt í tölvunni. Í gegnum heimasíðu Háskólans nálgast ég fyrirlestra sem eru með glærum.

Eini gallinn við þetta er að fyrirlestrarnir eru aðeins aðgengilegir í X langan tíma.

Ég er semsé að velta fyrir mér hvort þið getið mælt með einhverju forriti til þess að taka þetta upp, þ.e. hljóð og mynd, vil nefnilega endilega ná glærunum líka :megasmile

Þetta er ekki spilað í gegnum Windows media player, heldur hefur HÍ eigin spilara sem ég hef ekki séð annarstaðar.

Var að spá hvort það væri ekki hægt að nota eitthvert upptökutæki svipað og sumir ykkar nota kannsk til þess að taka upp þegar þið eruð að spila leiki.

Með fyrir fram þökk

TJ
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: besta forritið til að taka upp

Póstur af Hjaltiatla »

http://www.techsmith.com/camtasia.html#
Veit ekki hvort þetta sé besta forritið, en þetta gerir það sem þú ert að leitast eftir.
Just do IT
  √
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: besta forritið til að taka upp

Póstur af Plushy »

Fraps?
Skjámynd

Höfundur
tomasjonss
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
Staða: Ótengdur

Re: besta forritið til að taka upp

Póstur af tomasjonss »

snilld. Takk!
Svara