Blástur á HDD?

Svara

Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Blástur á HDD?

Póstur af Stebbi_Johannsson »

ég er að fara fá mér eina 80mm - 120mm kassaviftu til að blása á HDDana mína.
Ég er bara að spá hvernig er best að festa hana (viftuna) :P :)
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

hvernig kassa ertu með?

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

einmitt ad spá í því ad gera þad sama vid hördudiskana mina,eg er med svona samansetta medion tölvu,dáldid litill kassi,og er ad spá i svona festingum :?
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Ég var að fá mér nýjan HDD fyrir innan við 2 vikum og hann er strax orðin grár af ryki :cry:

BlitZ3r^
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mið 21. Apr 2004 14:05
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r^ »

Ég tók nu bara gamla psu viftu og festi hana undir HDDinum og hitin lækkaði um 3-5°C
.Kostnaður 0KR !!!!!!!!

Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Guffi »

bara blása á þetta regullega frítt!. eða þetta http://www.computer.is/vorur/3089.

KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af KinD^ »

kassanum mínum þá tók ég boxið sem heldur utanum hdd-ana og tók út boxið sem heldur floppy drifunum í burtu... þannig að það tveggja floppy drifa stort gat þar sem ég setti hdd-boxið nema ég lét 80 mm viftu á milli gatsins og hdd boxisins :P og lét það blása inní vélina :P hehehhe

|------| |----| |-----|
| hdd | | 80 | | Floppy drifs slotin :)
|------| |----| |-----|

hehhe
mehehehehehe ?

Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

Hvernig er best að festa þær er ekki með neitt 3"5 slot laust... :?
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
Svara