Explorerinn krassar ansi oft hjá mér þegar ég er í að fikta í möppum sem innihalda videofæla. Ég finn ekkert hjá Microsoft um þetta vandamál. Kannski e-r hér getur aðstoðað?
ahh, ég lenti í þessu mjög oft einusinni,.. lausnin var að breyta einhverju í registry-inu sem varð til þess að Windows hætti að reyna að posta upplýsingum um lengd og dimension á video fælum í folderum sem maður opnaði.
Ég lenti oft í þessu í gömlu tölvunni, en svo(í gömlu tölvunni líka) hætti þetta bara allt í einu að gerast, en ég er kominn með nýja tölvu núna og þetta er hætt
Ef explorer krassar alltaf við þessar ástæður þá er það faulty codecs að kenna. Notaðu google, hellingur af stöðum þar sem er sagt hvernig á að slökkva á video thumbnails.