UPPFÆRSLA/NÝ TÖLVA hjálp

Svara

Höfundur
darri111
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 09. Des 2011 18:18
Staða: Ótengdur

UPPFÆRSLA/NÝ TÖLVA hjálp

Póstur af darri111 »

Sælir vaktarar, þannig er mál með vexti að tölvan mín núverandi er að verða 5 ára gömul, hún hefur reynst mér vel síðustu ár en uppá síðkastið hefur hún verið að feila, og svo dó hún um daginn endanlega. þannig ég ætla að kaupa mér nýja tölvu en vantar smá álit ef þið væruð til í að vera svo vænir.
þessi pakki hér var ég að spá í eitthvað í þessum dúr :
INTEL i-5 2500k http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... k&hvar_se=" onclick="window.open(this.href);return false;%&head_topnav=CPU_Intel_i5-2500K_
vinnsluminnið er eg ekki alveg með á hreinu
sapphire radeon HD 6950 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7556" onclick="window.open(this.href);return false;
ég á HDD
Asus P8P67 Pro B3.1 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7474" onclick="window.open(this.href);return false;
aflgjafi hef ekki hug
KASSI var að spá í HAF 922 eða HAF 912 ekkert heilagt í þessu

Já, held að það sé komið, vélin mun vera mest í leikjaspilun, horfa á þætti, kvikmyndir og vafra um netið.
Ég vill taka það fram að það er ekkert heilagt við þennan pakka er opinn fyrir öllum ráðleggingum, það er kannski helst að ég vilji 2500k heldur en AMD er svo lítill intel faggi :< bugdetið er svona sirka 130-150
Þakka ykkur fyrir fram :P

Benninho10
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 27. Jan 2011 16:43
Staða: Ótengdur

Re: UPPFÆRSLA/NÝ TÖLVA hjálp

Póstur af Benninho10 »

myndi fara í annan hvort þennan -> http://tl.is/vara/22023" onclick="window.open(this.href);return false; - Voða flottur Basic Kassi Svartur inn í og flottur

Er einnig mjög hrifinn af þessum - > http://tl.is/vara/22028" onclick="window.open(this.href);return false; - veit samt ekkert um hann.
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: UPPFÆRSLA/NÝ TÖLVA hjálp

Póstur af mercury »

mæli með þessum minnum http://kisildalur.is/?p=2&id=1726" onclick="window.open(this.href);return false;
og svo er einnig sterkur leikur að fá sér ssd harðan disk. sérð engan smá mun.
annað er bara nokkuð gott.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

Höfundur
darri111
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 09. Des 2011 18:18
Staða: Ótengdur

Re: UPPFÆRSLA/NÝ TÖLVA hjálp

Póstur af darri111 »

Takk kærlega fyrir svörin, en hafiði einhver ráð um góðan aflgjafa sem passar við þetta og hvort ég ætti að taka nvidia skjákort heldur en þetta eða gigabyte móðurborð í staðinn asus ?
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: UPPFÆRSLA/NÝ TÖLVA hjálp

Póstur af mercury »

6950 er flott kort fyrir peninginn.
corsair antec myndi ég mæla með í aflgjöfum. 650w myndu duga þér en ég færi í 700-750w jafnvel meira því aflgjafinn er frekar dýr og það er óþarfi að vera að uppfæra hann reglulega þar sem þróunin er frekar lítil í þeim geiranum.
svo high end aflgjafi í stærri kantinum og þú ert solid í nokkur ár. svo er alltaf gott að eiga möguleika á því að fara í sli eða crossfire. og þessi skjákort eru farin að éta talsvert af orku nú orðið og það virðist bara aukast.
væri sterkur leikur að koma með einhvað budget fyrir aflgjafa og þá geta menn hjálpað þér frekar.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

Höfundur
darri111
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 09. Des 2011 18:18
Staða: Ótengdur

Re: UPPFÆRSLA/NÝ TÖLVA hjálp

Póstur af darri111 »

Oki takk, ég myndi ekki vilja fara mikið hærra en 25 þús. í aflgjafann.

Höfundur
darri111
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 09. Des 2011 18:18
Staða: Ótengdur

Re: UPPFÆRSLA/NÝ TÖLVA hjálp

Póstur af darri111 »

enn eitt annað, er það ekki overkill að fara í 2x4 gig vinnsluminni eða ?
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: UPPFÆRSLA/NÝ TÖLVA hjálp

Póstur af mercury »

nei 2x4 er bara fínt ;)
en ert góður með þennan aflgjafa. http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6390" onclick="window.open(this.href);return false;
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

Höfundur
darri111
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 09. Des 2011 18:18
Staða: Ótengdur

Re: UPPFÆRSLA/NÝ TÖLVA hjálp

Póstur af darri111 »

Oki, frábært takk fyiri svörin, fer beint á mánudaginn í þetta :D
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: UPPFÆRSLA/NÝ TÖLVA hjálp

Póstur af mercury »

Verður ekki svikinn. mæli samt með 120gb+ ssd disk.
*EDIT* og þar sem flest þarna er í att og ef þú vilt spara þér ferðina í kísildal upp á minnin þá eru þessi að gera mjög góða hluti. http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7650" onclick="window.open(this.href);return false;
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

darkppl
Gúrú
Póstar: 535
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Staða: Ótengdur

Re: UPPFÆRSLA/NÝ TÖLVA hjálp

Póstur af darkppl »

var að kaupa mér mjög svipar... fékk mer G.Skill Sniper 8 gíg minni og Coolermaster 690 II Advanced... ég er allanvegaana mjög sáttur með minn kassa...
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Svara