Vandræði...

Svara

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Vandræði...

Póstur af ErectuZ »

Ég er að spurja fyrir vin minn, sem er eitthvað mjög tregur að vilja spurja sjálfur, þannig að hér eru hans vandamál:

Hann var að setja saman tölvu, en þegar hann ætlar að kveikja á henni, þá skeður ekkert. Bara allt svart. Hún slekkur ekkert á sér eða neitt, bara allt svart. Hann er ekki búinn að segja mér hvað hann var að setja í hana, svo ég veit ekkert system speccið. En ef þið eruð með tillögur um hvað gæti verið að, þá endilega koma með þær. Takk fyrir! :D
Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Bendill »

Koma ljós á power led eða hd led? Fara viftur í gang?
OC fanboy

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Gleymdi hann að tengja On/off takkann eins og sumir sem ég þekki :P :roll:

Axel
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Sun 02. Maí 2004 03:28
Staðsetning: 270 mos.
Staða: Ótengdur

Póstur af Axel »

:8)

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Já viftur fara í gang, en ég hef ekki hugmynd hvort hann fiktaði eitthvað við on/off takkann. En ég var að pæla, gæti þetta skeð kannski af því að hannþarf að reseta cmosinn á móbóinu (Taka batterýið úr og setja það aftur í)? Ég er ekki viss um að hann hafi gert það...

Breyting: Nei, sko hún fer í gang. Það bara skeður ekkert. Þannig að on/off takkinn virkar :P

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

þetta gerðist hjá mér, ég clearaði bara cmos
Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Tengja skjáinn? :S
Svara