Kaup á hörðum diskum

Svara

Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Kaup á hörðum diskum

Póstur af Stebbi_Johannsson »

Ég er að fara fá mér nýja HDD í sumar er eiginlega búinn að fá mér 36gb Raptor sem master en síðan er ég að spá í slave disk/diska hverjir finnst ykkur vera bestir? Er nú þegar með 1* 160gb Samsung og er að kannski að spá í að skella mér bara á annan þannig... en síðan langar mig líka að prófa Seagate... :P
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »


Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Barrakúdan sem halli nefnir er áreiðanlegur og góður diskur.
Svo er það Samsung 160 gb, þeir eru svo að brillera núna í dag. En Saegate eru tvö bestu merkin í dag.
Hlynur
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Mjá, ég var reyndar að fá mér 160gb samsung um daginn og hann er alveg að meikaða, heyri ekkert í honum samt er alltaf verið að dæla inn gögnum á hann, kannski er það útaf ég er með tveggja ára gamlann WD sem lætur einsog hann sé með parkison. :P

Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

ég er eiginlega að alveg ákveðinn í að fá mér annan 160gb Samsung og gera raid0... þó ég kunni það ekki :? síðan er ég að spá að fá mér Barracuda or som... :wink:
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

er erfitt að raida tvo diska saman?
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Það er náttúrulega alltaf glimrandi að gera einhvað ef maður kann það ekki. :?

Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Póstur af Gandalf »

maður þarf auðvitað einhvern vegin að læra hlutina halli... hlutirnir koma ekki af sjálfu sér.
"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Jájá auðvitað, en það er náttúrulega alltaf best að spyrja fyrst í staðinn fyrir að æða útí einhvað og rústa því :P
Svara