Hljóðlátasta viftan á markaðnum í dag?

Svara

Höfundur
Kennarinn
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fös 20. Nóv 2009 16:48
Staða: Ótengdur

Hljóðlátasta viftan á markaðnum í dag?

Póstur af Kennarinn »

Hver ætli sé hljóðlátasta kassa-viftan á markaðnum í dag, sem kostar ekki morðfjár (4000 max)
Skjámynd

astro
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta viftan á markaðnum í dag?

Póstur af astro »

Kennarinn skrifaði:Hver ætli sé hljóðlátasta kassa-viftan á markaðnum í dag, sem kostar ekki morðfjár (4000 max)
Hvaða stærð?
80mm, 92mm, 120mm, 140mm, 180mm, 200mm, 250mm ?

Annars held ég að þessar viftur séu ekki langt frá því að vera sá hljóðlátustu. Ég er með 5x 80mm og 1x 120mm í tölvunni hjá mér og eina viftuhljóðið sem ég heyri er í skjákortinu mínu... mjög góðar viftur.
80mm:
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1734" onclick="window.open(this.href);return false;

92mm:
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1735" onclick="window.open(this.href);return false;

120mm:
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1737" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=819" onclick="window.open(this.href);return false;
Fractal Design Meshify C * MSI Z170A Tomahawk AC * Intel Core i7-6700 * 16GB Corsair Vengeance LPX 3200Mhz * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 240GB Samsung Evo 850 SSD MASTER * 120GB Corsair SSD SLAVE * 3x2TB SG Barracuda HDD SLAVE* Noctua NH-C12P SE14
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta viftan á markaðnum í dag?

Póstur af Daz »

Ef þú vilt hljóðlátt, þá er viftustýring málið. Það er engin vifta sem þú kaupir í dag hljóðlítil/laus útúr kassanum, það þarf að "undirvolta" þær í 5-7V.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta viftan á markaðnum í dag?

Póstur af vesley »

Daz skrifaði:Ef þú vilt hljóðlátt, þá er viftustýring málið. Það er engin vifta sem þú kaupir í dag hljóðlítil/laus útúr kassanum, það þarf að "undirvolta" þær í 5-7V.

Rangt.

Allar Tacens vifturnar sem Kísildalur selur eru merkilega hljóðlátar t.d. Er með 2 týpur í mínum kassa og keira þær báðar á 12v því ég heyri ekki neitt í þeim.

Þær hljóðlátustu miðað við performance sem ég hef notað hingað til .
massabon.is

Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta viftan á markaðnum í dag?

Póstur af Vaski »

http://www.silentpcreview.com/article63-page2.html" onclick="window.open(this.href);return false;
veldu einhverja af þessum lista
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta viftan á markaðnum í dag?

Póstur af Daz »

vesley skrifaði:
Daz skrifaði:Ef þú vilt hljóðlátt, þá er viftustýring málið. Það er engin vifta sem þú kaupir í dag hljóðlítil/laus útúr kassanum, það þarf að "undirvolta" þær í 5-7V.

Rangt.

Allar Tacens vifturnar sem Kísildalur selur eru merkilega hljóðlátar t.d. Er með 2 týpur í mínum kassa og keira þær báðar á 12v því ég heyri ekki neitt í þeim.

Þær hljóðlátustu miðað við performance sem ég hef notað hingað til .
Okkar skilgreining á "hljóðlítil/laus" er ekki eins. Ég hef í það minnsta ekki enþá heyrt í 120mm viftu á 12V sem er nógu hljóðlát fyrir mig.
Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1025
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta viftan á markaðnum í dag?

Póstur af Nördaklessa »

vesley skrifaði:
Daz skrifaði:Ef þú vilt hljóðlátt, þá er viftustýring málið. Það er engin vifta sem þú kaupir í dag hljóðlítil/laus útúr kassanum, það þarf að "undirvolta" þær í 5-7V.

Rangt.

Allar Tacens vifturnar sem Kísildalur selur eru merkilega hljóðlátar t.d. Er með 2 týpur í mínum kassa og keira þær báðar á 12v því ég heyri ekki neitt í þeim.

Þær hljóðlátustu miðað við performance sem ég hef notað hingað til .
ég get staðfest það, þetta eru frábærar viftur hjá Tacens, gott loftflæði og heyrist Ekkert í þeim :happy
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...
Svara