Sælir
Þannig er mál með vexti að mig vantar 2 aflgjafa. Einn fyrir tölvu sem ég er að fara setja saman eftir próf og annan fyrir sjónvarpstölvuna sem foreldrarnir eru að nota.
Hávaðinn skiptir ekkert það miklu máli varðandi tölvuna sem ég er að fara setja saman , hins vegar þarf ég að finna lágværan í sjónvarpstölvuna þar sem núna er 500 w powersupply í Coolermaster 500 Sileo kassa og það er of mikil læti í henni.
Sjónvarpstölvan
Intel Dual Core E6600 3ghz
3 gb Corsair XMS minni ddr2 800
500 gb diskur
ATI Radeon R5450
Man ekki alveg móðurborðið.
Væri flott ef einhver gæti komið með ábendingu á hljóðlátan aflgjafa á góðu verði.
Tölvan sem ég er að fara setja saman.
Intel I5 2500k
Gigabyte S1155 P67x UD3 Móðurborð
Mushkin 8GB DDR3 1333MHz (2x4GB)
60 Gb OCZ SSD Agility 3
6950/560Ti/480gtx Eitt af þessum fer eftir því hvort maður sjái eitthvað bitastætt hérna á vaktinni.
Vantar aflgjafa fyrir þetta setup ekkert overkill bara svona sem væri nóg.
Um að gera að koma með gagnrýni á þetta setup ef einhver hérna myndi fara aðra leið á svipuðu verði.
fyrirfram þakkir
GeiR
Val á aflgjafa
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á aflgjafa
Ég persónulega færi í einhvern Corsair aflgjafa í þína vél. http://www.att.is/product_info.php?cPat ... db643d0e2c" onclick="window.open(this.href);return false;.
Ekki grænan með hitt.
Ekki grænan með hitt.
Intel i9 9900k | nVidia RTX 2080 Ti 11gb | 4x8gb Corsair RGB Pro 3200mhz | 1TB 970 pro nvme, 1TB QVO SSD, 2TB SSHD | eVGA 850 Gold+ | Corsair 150i Pro | Corsair 570X Black | ROG Maximus XI Hero |
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Val á aflgjafa
650w er alveg nóg fyrir þetta setup http://www.att.is/product_info.php?cPat ... db643d0e2c" onclick="window.open(this.href);return false;
Lítið hægt að setja út á þetta setup, kannski stærri SSD.
Lítið hægt að setja út á þetta setup, kannski stærri SSD.
massabon.is
Re: Val á aflgjafa
Þakka fyrir ábendingar varðandi tölvuna mína, en væri mjög vel þegið að fá einhverjar ábendingar varðandi sjónvarpstölvuna.
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á aflgjafa
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1434" onclick="window.open(this.href);return false;
fínn aflgjafi sem er 12db.
nóg of öflugur fyrir þessa og flestallar sjónvarpsvélar mynd ég giska.
og svo er hann sleaved
fínn aflgjafi sem er 12db.
nóg of öflugur fyrir þessa og flestallar sjónvarpsvélar mynd ég giska.
og svo er hann sleaved