Hefur einhver notað þetta? http://www.skyrimnexus.com/downloads/file.php?id=131" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég var að installa þessu og grafíkin varð margfalt flottari. Ég gerði automatic install og notaði Preset 1, prófaði fyrst Preset 4 en þá varð allt einhvernvegin rauðleitt og ekki flott.
Preset 1 þá er allt mikið skýrara, maður sér allt detail í umhverfinu og á öllum hlutum, svo eru litirnir mikið skarpari, líka allir skuggar. Það er hægt að nota "pause" takkan til að svissa á milli default og mod stillingarinnar. Ef ég stilli til baka á default, þá virðist allt vera frakar dull og yfirlýst. Svo er líka hægt að breyta stillingum manual í injFX_settings skránni.
Skyrim Post FXAA Mod.
Skyrim Post FXAA Mod.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Skyrim Post FXAA Mod.
Hmm ég er að fýla þetta! samt dáldið skrítnir litir í öllu öðru eins og ef maður notar ingame steam browser þá eru litirnir í honum fucked up líka
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Re: Skyrim Post FXAA Mod.
Held það sé eitthvað meira vesen að nota þetta ef maður hefur installað leiknum gegnum steam, en samt geranlegt.
Svo er hægt að fínstilla þetta eftir smekk með því að edita .ini fælinn. Maður þarf ekki að nota Presets, en Preset 1 lætur leikin looka ansi vel.
Svo er hægt að fínstilla þetta eftir smekk með því að edita .ini fælinn. Maður þarf ekki að nota Presets, en Preset 1 lætur leikin looka ansi vel.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
Re: Skyrim Post FXAA Mod.
Endilega henda inn screen shot sem að sýnir muninn
Intel i7 950 @ 3.07GHz - nVidia 460GTX - 6GB DDR3 - Asus Sabertooth x58
Re: Skyrim Post FXAA Mod.
Ég skal reyna að pósta screens í kvöld.
Annars eru fullt af screenshots og youtube video á nexus síðunni sem sýna þetta nokkuð vel. Munurinn er mikill og til hins betra, svo er bara hægt að stilla eftir smekk.
Annars eru fullt af screenshots og youtube video á nexus síðunni sem sýna þetta nokkuð vel. Munurinn er mikill og til hins betra, svo er bara hægt að stilla eftir smekk.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
Re: Skyrim Post FXAA Mod.
Hérna er stilling sem er ennþá betri. Þarf bara að skipta út injFX_settings.h fælnum í Skyrim foldernum. http://www.skyrimnexus.com/downloads/file.php?id=823" onclick="window.open(this.href);return false;
Hérna eru screenshots: Þessi græna slykja sem er yfir öllu hverfur og allir litir fá að njóta sín. Allt details sést meira og bara allt mikið meira lifandi og flottara. Næturnar eru aðeins dimmari, en það er líka mikið eðlilegra og skemmtilegra, allstaðar þar sem er logandi eldur eða ljós nýtur sín betur og svo er næturhimininn magnaður.
FYRIR:
EFTIR:
FYRIR:
EFTIR:
Hérna eru screenshots: Þessi græna slykja sem er yfir öllu hverfur og allir litir fá að njóta sín. Allt details sést meira og bara allt mikið meira lifandi og flottara. Næturnar eru aðeins dimmari, en það er líka mikið eðlilegra og skemmtilegra, allstaðar þar sem er logandi eldur eða ljós nýtur sín betur og svo er næturhimininn magnaður.
FYRIR:
EFTIR:
FYRIR:
EFTIR:
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.