Xbox 360 - Varahlutir / Grams / Fjarstýringar / Leikir

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara
Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Xbox 360 - Varahlutir / Grams / Fjarstýringar / Leikir

Póstur af Klaufi »

Sælir,
Hef til sölu allan Xbox lagerinn hjá mér..

- Tvær þráðlausar fjarstýringar fyrir Xbox 360.
- 3 móðurborð (Eitt m/HDMI), Tvö af þeim virkuðu síðast þegar þau voru notuð (Annað vatnskælt þá).
- 20Gb og 120Gb HDD.
- Tvö sett af plöstum utan um vélar, annað svart og búið að breyta slatta fyrir vatnskælingu, hitt hvítt.
- Á til allt til að vatnskæla annaðhvort örgjörvan eða skjákortið í svona vél, og einnig 450w aflgjafa sem var notaður með vélinni til að keyra viftur, dælu og skynjara, (Var lóðaður á non-elite borð ef ég man rétt).
- Einn Xbox360 Elite Spennubreyti.
- 2xDrif í Xbox (allavega annað samsung)
- Original heatsinkin og að ég held allt í allavega tvær vélar og eitthvað auka.
- Eitthvað meira grams.

Öll nema Elite borðið hafa red ringað ef ég man rétt, bakaði annað af hinum og setti þriðja borðið aldrei í gang.
Elite vélin er samsett fyrir utan plöst og virkaði síðast þegar hún var notuð.

Á til 5 leiki:
- Turok
- Skate 2
- Naruto
- Mass Effect
- Fable 2

Selst as is og án þess að ég viti hvort það virki, hef ekki tíma né nennu til að prufa þetta.

Mynd
Last edited by Klaufi on Sun 04. Des 2011 20:46, edited 1 time in total.
Mynd
Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 - Varahlutir / Grams / Fjarstýringar / Leikir

Póstur af Klaufi »

Bump - Fyrsti póstur uppfærður.
Mynd
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 - Varahlutir / Grams / Fjarstýringar / Leikir

Póstur af FuriousJoe »

Þessi vatnskæling, virkar hún alveg ? og hvað þarf til að hún virki ? (hvaða breytingar t.d?)
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 - Varahlutir / Grams / Fjarstýringar / Leikir

Póstur af Klaufi »

Maini skrifaði:Þessi vatnskæling, virkar hún alveg ? og hvað þarf til að hún virki ? (hvaða breytingar t.d?)
Til að kæla skjákortið þarftu að taka geisladrifið úr eða fá þér low-profile blokk sem kælir bæði, minnir að það kosti í kringum 40 evrur.

Til að kæla örgjörvan fylgir allt, ég lóðaði annan aflgjafa við tölvuna þannig að ég notaði ekki original power supply-ið til ð keyra tölvuna, og keyrði dæluna af því.
Þú þarft gat fyrir slöngur og einhverja smá festingu fyrir vatnskassan.
Þetta er dæla, blokk, 240mm vatnskassi, slöngur, forðabúr og ég á in-line hitamæli líka.

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=33823" onclick="window.open(this.href);return false;
Þarna eru myndir, held ég hafi ekki tekið neina mynd af þessu fullkláruðu og festu, en hitatölurnar voru algjör snilld.

*Edit*
Þarft btw ekki að lóða hinn aflgjafann í, nennti bara ekki að finna spennupunkta á borðinu til að lóða á eða splæsa geisladrifskapalinn, vildi frekar hafa þetta alveg "Reverse-able"..
Mynd
Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 - Varahlutir / Grams / Fjarstýringar / Leikir

Póstur af Klaufi »

Bump!

Fæst fyrir 25-30k, allt nema vatnskæling.
Mynd

J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 - Varahlutir / Grams / Fjarstýringar / Leikir

Póstur af J1nX »

hvernig Naruto leikur er þetta? í anda street fighter eða?
Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 - Varahlutir / Grams / Fjarstýringar / Leikir

Póstur af Klaufi »

J1nX skrifaði:hvernig Naruto leikur er þetta? í anda street fighter eða?
Aldrei prufað hann..
Mynd

J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 - Varahlutir / Grams / Fjarstýringar / Leikir

Póstur af J1nX »

ugh.. geturðu þá allaveganna skoðað hulstrið og ath hvort hann heiti eitthvað meira en Naruto svo ég geti þá googlað hann.. hef mögulega áhuga á að kaupa hann
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 - Varahlutir / Grams / Fjarstýringar / Leikir

Póstur af worghal »

J1nX skrifaði:hvernig Naruto leikur er þetta? í anda street fighter eða?
þetta er fighting leikur á sínu eigin leveli :?
ef þú hefur spilað DBZ bardaga leikina á ps3 og xbox þá er þessi nokkuð líkur þeirri spilun, meira og minna út um allt og upp í lofti.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Svara