Sjónvarpsflakkari?

Svara

Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Sjónvarpsflakkari?

Póstur af andrig »

Kvöldið, mig vantar flakkara til að gefa foreldrunum í jólagjöf..
Ég er með HTPC vél með boxee installað og var að pæla í að fá flakkara sem getur spilað allt af htpc vélinni minni í gegnum local netið.
Hefur einhver prófað boxee box? hvað er annað í boði sem bíður uppá þetta?

Flinkur
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 01. Ágú 2011 11:37
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkari?

Póstur af Flinkur »

Sjálfur nota ég bara WD flakkara sem er bara snild að mínu mati á þegar 2 sem ég nota og hann tengist beint við allt sem er í share =)
Og kostar bara 30 þús nýr. http://www.tolvulistinn.is/vara/22466

Vona að þetta hjálpi þér eitthvað.
Ps. þessi er ekki með HDD bara lítill og nettur en getur tengt við 2 diska eða usb lykil ;) er með 2 X usb og þegar tengdur við netið þá uppfærir hann sig líka.
“I’ve wiped the file? … I’ve wiped all the files? … I wiped the internet? … I don’t even have a modem!”

Quemar
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 13:29
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkari?

Póstur af Quemar »

http://www.nordar.is/details/mede8er-med500x2

Ég er mikill aðdáandi þessara, rock solid og spilar allt. Er sjálfur með disklausan og streama allt frá server.

kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkari?

Póstur af kfc »

Quemar skrifaði:http://www.nordar.is/details/mede8er-med500x2

Ég er mikill aðdáandi þessara, rock solid og spilar allt. Er sjálfur með disklausan og streama allt frá server.


Ég er líka með svona og er mjög sáttur við hann.
Svara