Besti síminn á 40-60

Svara

Höfundur
Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Staða: Ótengdur

Besti síminn á 40-60

Póstur af Gerbill »

Nú fer að styttast í það að ég þurfi að endurnýja símann og budgetið er sirka 40-60k.
Þeir sem ég hef augun á núna eru Optimus One og Wildfire S.

Hverju mæla vaktbúar með á þessu verði? Og ætti maður kannski að hinkra aðeins við og ath. með hvort það komi einhver góð tilboð fyrir jólin?

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn á 40-60

Póstur af Tesy »

Optimus One? Nei
WildFire S? Laggar of mikið

Skoðaðu Samsung Galaxy Ace
Annars geturu líka fengið vel með förnu notaða iPhone 4 á um 60þ.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe

elri99
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 16:45
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn á 40-60

Póstur af elri99 »

Þessi er á súper verði hjá Símanum - ZTE Blade (Orange San Francisco)
https://vefverslun.siminn.is/shop.do?pID=11370" onclick="window.open(this.href);return false;

Benninho10
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 27. Jan 2011 16:43
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn á 40-60

Póstur af Benninho10 »

-> https://vefverslun.siminn.is/vorur/tilb ... ptimus_2x/" onclick="window.open(this.href);return false;

Annars er ég með Samsung Galaxy Ace - og hann er hraður og þægilegur, batteryíð á honum er samt lélegt.
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn á 40-60

Póstur af mundivalur »

Blade er mjög góður en ef þú notar myndavélina eitthvað farðu þá í Samsung Galaxy Ace nema það séu tilboð á einhverjum betri en S.G.Ace
Hörku sími sem hann Benni.... benti á LG Optimus 2X
Skjámynd

MarsVolta
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn á 40-60

Póstur af MarsVolta »

Þú getur fengið Samsung Galaxy Ace á 47.900 kr á tal.is. Þetta er lang flottasti síminn fyrir þennan pening.

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn á 40-60

Póstur af capteinninn »

Hef aldrei fílað skjáinn á Wildfire, finnst hann of pixlaður. Keyptu síma í útlandinu, ég fékk Nexus S í Bestbuy í BNA á rúman 63þús.

Getur líka fengið ódýrari síma í Bretlandi.
Bæði fyrirtækin sem eru með innflutning á símum hafa verið tekin oft fyrir verðsamráð og ég persónulega hef engan áhuga á að hjálpa þeim að græða pening sem svindli og svínaríi. Held það hafi verið hátækni og símabær en ég man það ekki alveg, allavega pottþétt Hátækni.

Láta einhvern kaupa síma úti og koma með heim eða jafnvel athuga bara með tolla og svoleiðis og láta senda hingað.

Höfundur
Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn á 40-60

Póstur af Gerbill »

hannesstef skrifaði:Hef aldrei fílað skjáinn á Wildfire, finnst hann of pixlaður. Keyptu síma í útlandinu, ég fékk Nexus S í Bestbuy í BNA á rúman 63þús.

Getur líka fengið ódýrari síma í Bretlandi.
Bæði fyrirtækin sem eru með innflutning á símum hafa verið tekin oft fyrir verðsamráð og ég persónulega hef engan áhuga á að hjálpa þeim að græða pening sem svindli og svínaríi. Held það hafi verið hátækni og símabær en ég man það ekki alveg, allavega pottþétt Hátækni.

Láta einhvern kaupa síma úti og koma með heim eða jafnvel athuga bara með tolla og svoleiðis og láta senda hingað.
Hvaðan myndirðu þá panta hann?

Líst frekar vel á Samsung Galaxy Ace
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn á 40-60

Póstur af Swooper »

Gerbill skrifaði:Hvaðan myndirðu þá panta hann?

Líst frekar vel á Samsung Galaxy Ace
Ég pantaði minn SGS2 frá Amazon.co.uk, var með "burðardýr" frá Bretlandi svo það hentaði fínt. Vil samt vara þig við einu: Þó þú pantir síma sem er sagður unlocked (eins og ég gerði) getur verið að hann sé með firmware frá einhverju scumbag símafyrirtæki sem samþykkir ekki android uppfærslur. Ég er ennþá fastur með 2.3.3 á mínum af því að f#$#&% T-Mobile leyfir mér ekki að fá uppfærslur.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn á 40-60

Póstur af kubbur »

Desire s er a um 60 þús a amazon
Kubbur.Digital
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn á 40-60

Póstur af GullMoli »

Getur fengið gífurlega góðan síma á þessu verði ef þú ert til í að versla notað, mæli þá helst með bland.is
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn á 40-60

Póstur af Hvati »

Swooper skrifaði:
Gerbill skrifaði:Hvaðan myndirðu þá panta hann?

Líst frekar vel á Samsung Galaxy Ace
Ég pantaði minn SGS2 frá Amazon.co.uk, var með "burðardýr" frá Bretlandi svo það hentaði fínt. Vil samt vara þig við einu: Þó þú pantir síma sem er sagður unlocked (eins og ég gerði) getur verið að hann sé með firmware frá einhverju scumbag símafyrirtæki sem samþykkir ekki android uppfærslur. Ég er ennþá fastur með 2.3.3 á mínum af því að f#$#&% T-Mobile leyfir mér ekki að fá uppfærslur.
Þú getur líka bara þú veist, installað custom ROM-i, google it.
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn á 40-60

Póstur af Swooper »

Hvati skrifaði:Þú getur líka bara þú veist, installað custom ROM-i, google it.
Ég veit, hef bara ekki nennt því ennþá.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn á 40-60

Póstur af Halli25 »

Þessi er nokkuð sexý:
http://vefverslun.tal.is/vara/sony-ericsson-xperia-live" onclick="window.open(this.href);return false;
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn á 40-60

Póstur af Swooper »

Halli25 skrifaði:Þessi er nokkuð sexý:
http://vefverslun.tal.is/vara/sony-ericsson-xperia-live" onclick="window.open(this.href);return false;
Skortur á diskplássi böggar mig alltaf við SE síma... Jájá, microSD kort, en það eru ekkert öll öpp sem geta keyrt þaðan.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn á 40-60

Póstur af Tesy »

Ef þú ert ennþá að leita

Samsung Galaxi S i9000 á 39.990
https://vefverslun.siminn.is/vorur/tilb ... 00_blager/" onclick="window.open(this.href);return false;
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe

Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn á 40-60

Póstur af Sphinx »

forsíðunni http://www.nova.is/" onclick="window.open(this.href);return false; iphone 3gs 8gb 69þ :)
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Svara