Er að leita af high end gaming headseti


Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Staða: Ótengdur

Er að leita af high end gaming headseti

Póstur af Halldór »

Ég er að leita af high end gaming headsetti sem er með áföstum mic. Ég er með nokkuð gott hljóðkort í tölvunni svo það þarf ekki að vera með built in korti og það má ekki vera þráðlaust. Ég er að leita af hedsetti eins og t.d.
Logitech G35: http://www.logitech.com/en-us/gaming/he ... nd-headset" onclick="window.open(this.href);return false;
Cm storm sirus: http://www.cmstorm.com/en/products/audio/sirus/" onclick="window.open(this.href);return false;
Razer banshee: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2033" onclick="window.open(this.href);return false;
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af high end gaming headseti

Póstur af gutti »

http://pfaff.is/Vorur/4898-pc-330.aspx" onclick="window.open(this.href);return false; :happy er með svona soundið er geggjað
Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af high end gaming headseti

Póstur af Olafst »

Corsair headsettið er líka nokkuð gott. http://www.corsair.com/vengeance-1500-d ... adset.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Hef mátað bæði Corsair og CM headsettið og Corsair liggur rosalega mjúkt á hausnum en CM er með aðeins fleiri "fídusa".
Spurning hvort þú farir ekki bara og fáir að prófa til að sjá hvað þú fílar best?

Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af high end gaming headseti

Póstur af Halldór »

Olafst skrifaði:Corsair headsettið er líka nokkuð gott. http://www.corsair.com/vengeance-1500-d ... adset.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Hef mátað bæði Corsair og CM headsettið og Corsair liggur rosalega mjúkt á hausnum en CM er með aðeins fleiri "fídusa".
Spurning hvort þú farir ekki bara og fáir að prófa til að sjá hvað þú fílar best?
hverjir eru að selja þau hér á landi?
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af high end gaming headseti

Póstur af Magneto »

Halldór skrifaði:
Olafst skrifaði:Corsair headsettið er líka nokkuð gott. http://www.corsair.com/vengeance-1500-d ... adset.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Hef mátað bæði Corsair og CM headsettið og Corsair liggur rosalega mjúkt á hausnum en CM er með aðeins fleiri "fídusa".
Spurning hvort þú farir ekki bara og fáir að prófa til að sjá hvað þú fílar best?
hverjir eru að selja þau hér á landi?
corsair headsettið er til í tölvulistanum til dæmis... ég prófaði CM headsettið í tölvulistanum en þeir virðast ekki vera farnir að selja það (allavega ekki í vefverslun), ég er frekar svekktur því að ég var að fíla þau :wtf
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af high end gaming headseti

Póstur af SolidFeather »

Sennheiser PC360

Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af high end gaming headseti

Póstur af Halldór »

Fór áðan niður í tölvulistann og prófaði CM storm Sirus headsetið og fannst það bara nokkuð gott :D en veit einhver hvar er hægt að prófa corsair og logitech headsettin?
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af high end gaming headseti

Póstur af SolidFeather »

SolidFeather skrifaði:Sennheiser PC360
Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af high end gaming headseti

Póstur af Olafst »

Halldór skrifaði:Fór áðan niður í tölvulistann og prófaði CM storm Sirus headsetið og fannst það bara nokkuð gott :D en veit einhver hvar er hægt að prófa corsair og logitech headsettin?
Hmm eru þau ekki líka seld þar?
Hlýtur að geta talað við þá og spurt hvort þú megir prófa?
Skjámynd

astro
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af high end gaming headseti

Póstur af astro »

Ég hef átt nokkur "Gaming" headset með míkrafón þar sem mikrafónninn vill alltaf bila/eyðinleggjast.

Ég hef verið með sennheiser HD 515, 555, 595 og svo núna HD 598, ásamt Creative Soundblaster hljóðkorti.

Mér fynst það einfaldlega betra þar sem maður stillir bara sjálfur hvernig hljóðin eru og stillir bara prófila t.d. 1 fyrir músík, 1 fyrir bíómyndir og 1 fyrir leiki.
Þannig fynst ég soundspotta best og ræð algerlega hvernig þetta er. ;P
Fractal Design Meshify C * MSI Z170A Tomahawk AC * Intel Core i7-6700 * 16GB Corsair Vengeance LPX 3200Mhz * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 240GB Samsung Evo 850 SSD MASTER * 120GB Corsair SSD SLAVE * 3x2TB SG Barracuda HDD SLAVE* Noctua NH-C12P SE14

Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af high end gaming headseti

Póstur af Halldór »

Olafst skrifaði:Hmm eru þau ekki líka seld þar?
Hlýtur að geta talað við þá og spurt hvort þú megir prófa?
þau voru ekki til sýnis og ég held að þeir séu ekki að fara að rífa eitt upp úr kassanum bara til þess að ég gæti prófað þau :/ svo ekki vitið þið um einhverja aðra verslun sem er með þau til sýnis?

EDIT: og þeir voru ekki með logitech heyrnatólin. ég á enþá eftir að finna búð sem er með þau til sýnis sammt
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af high end gaming headseti

Póstur af Halldór »

fór niður í start og þeir tóku corsair headphonein bara úr kassanum fyrir mig til að ég gæti prófað. :D frábær þjónusta. :happy en veit einhver hvar er hægt að prófa logithech headphonein?
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af high end gaming headseti

Póstur af Magneto »

Halldór skrifaði:fór niður í start og þeir tóku corsair headphonein bara úr kassanum fyrir mig til að ég gæti prófað. :D frábær þjónusta. :happy en veit einhver hvar er hægt að prófa logithech headphonein?
http://tl.is/vara/22104

Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af high end gaming headseti

Póstur af Halldór »

Magneto lestu það sem ég skrifaði áður en þú postar... ég er að leita af stað sem er með þau til að prófa og tölvulistinn er ekki með þau
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af high end gaming headseti

Póstur af g0tlife »

ég er búinn að eiga milljón gaming heyrnatól en þessi sem ég er með núna eru by far the best !

http://www.roccat.org/Products/Gaming-S ... -Kave-5-1/" onclick="window.open(this.href);return false;

hef ekki einn slæman hlut til að segja um þau
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

xerxez
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mið 09. Nóv 2011 19:55
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af high end gaming headseti

Póstur af xerxez »

g0tlife skrifaði:ég er búinn að eiga milljón gaming heyrnatól en þessi sem ég er með núna eru by far the best !

http://www.roccat.org/Products/Gaming-S ... -Kave-5-1/" onclick="window.open(this.href);return false;

hef ekki einn slæman hlut til að segja um þau
Fást þessi a Íslandi?
Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af high end gaming headseti

Póstur af jagermeister »

er ekki alltaf hægt að finna mic+heyrnartól combó sem er betra og ódýrara heldur en þessi gaming heyrnartól?
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af high end gaming headseti

Póstur af Benzmann »

http://www.att.is/product_info.php?prod ... 83fe68d6a3" onclick="window.open(this.href);return false;


att er með Corsair Vengeance heyrnatólin
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af high end gaming headseti

Póstur af worghal »

Er enginn ad selja steelseries siberia eda hvad sem thau heita ?
Felagi minn i uk er med thannig og ad heyra i thessum mic er awesome, allt kemur rosalega clean og litil sem engin bakgrunns hljod :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Einsinn
Ofur-Nörd
Póstar: 211
Skráði sig: Fim 19. Feb 2004 08:09
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af high end gaming headseti

Póstur af Einsinn »

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=708

Hef bara heyrt góða hluti um steelseries heyrnatól, félagi minn á 7h og þau eru awesome þessi ættu ekki að vera mikið síðri :)

Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af high end gaming headseti

Póstur af Halldór »

bara svo að allir nái þessu þá er ég að leita af stað þar sem ég get PRÓFAÐ heyrnatólin því að mér finnst ekki nógað lesa reviews af þeim því að það er alltof oft sem þau hljóma alveg frábærlega á blaði en eru svo algjört rusl þegar þú loksinns prófar þau og mig langar ekki að eyða 30.000kr í eithvað drasl. ég er búinn að prófa CM Strorm Sirus og corsair 1500 heyrnatólin en veit einhver hvar er hægt að prófa logitech G35?
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af high end gaming headseti

Póstur af SolidFeather »

SolidFeather skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Sennheiser PC360
@Pfaff

Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af high end gaming headseti

Póstur af Halldór »

SolidFeather skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Sennheiser PC360
@Pfaff
fer á morgun að kíkja á þau (hef varla haft tíma og hef gleymt að kíkja á þau hingað til) en veit einhver hvar er hægt að prófa Logitech G35 headphonin?
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af high end gaming headseti

Póstur af g0tlife »

xerxez skrifaði:
g0tlife skrifaði:ég er búinn að eiga milljón gaming heyrnatól en þessi sem ég er með núna eru by far the best !

http://www.roccat.org/Products/Gaming-S ... -Kave-5-1/" onclick="window.open(this.href);return false;

hef ekki einn slæman hlut til að segja um þau
Fást þessi a Íslandi?

Nei hef ekki séð þau hérna, keipti þau í hollandi fyrir nokkrum mánuðum. Ef þú villt heyrnatól sem þú getur næstum því notað sem hátalara með allt í botni þá mæli ég með því að panta þessi að utan og bíða aðeins lengur.
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita af high end gaming headseti

Póstur af mercury »

sennheiser ! án efa.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Svara