Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872 Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ErectuZ » Fös 30. Apr 2004 17:44
Eru system speccarnir á HL2 komnir út? Ef svo er, gemmér link, please! Ef ekki, hvað er líklegt system spec? Haldiði að AMD Athlon 2800XP+, Radeon 9600XT 128mb, 896mb DDR RAM ráði við þetta? Ég ætla sko pottþétt að fá mér hann!
ICM
Vaktari
Póstar: 2383 Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ICM » Fös 30. Apr 2004 17:55
Skoðaðu kröfurnar sem gerðar eru fyrir FarCry, grunar að FarCry sé þyngri.
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599 Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða:
Ótengdur
Póstur
af SolidFeather » Fös 30. Apr 2004 19:44
Það er mjög langt siðan að speccarnir komu. Eg er með 2.8Ghz 512Mb ram og Ti4200 og reð við.....ahem....ja...Þin vel ætti að raða við hann
Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872 Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ErectuZ » Fös 30. Apr 2004 21:15
Er FarCry þyngri?!?!? Ok...En btw, réðiru við hvað? HL2 betuna eða FarCry? Hvar get ég nálgast betuna anyways?
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Lau 01. Maí 2004 01:45
9600xt er official hl2 kort..
"Give what you can, take what you need."
Arnar
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Arnar » Lau 01. Maí 2004 02:55
9800xt er official hl2 kort !!
OG HANA NÚ!
HL2 fylgir með 9800xt, ekki 9600xt og 9800xt er "prefered graphic controler" or some fyrir hl2
Ég vona að þetta hafi verið innsláttarvilla hjá þér gnarr!
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Lau 01. Maí 2004 08:49
mér skyldist nú að öll xt kortin frá ati ættu að vera official HL2 kort.
"Give what you can, take what you need."
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802 Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Snorrmund » Lau 01. Maí 2004 09:29
Jáá mér líka, allavega stóð utaná einhverju 9600xt korti í boðeind held ég "Hl2 included"
Arnar
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Arnar » Lau 01. Maí 2004 12:07
hl2 fylgir ekki lengur 9600xt.. held að það hafi gert það voða stuttan tíma.