Nýtt sjónvarp - 42" og budget uppá <180k

Svara

Höfundur
blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Nýtt sjónvarp - 42" og budget uppá <180k

Póstur af blitz »

Er að fara að flytja og vantar þ.al. nýtt TV. Verður að vera 40-42" og budgetið er allt að c.a. 180k (200k sleppur).

Hvað hafa menn góða reynslu af?
PS4

Höfundur
blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt sjónvarp - 42" og budget uppá <180k

Póstur af blitz »

Hef verið að spá í að skoða þessi:

http://hataekni.is/is/vorur/5000/5020/TX-P42S30E/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXL42E3" onclick="window.open(this.href);return false;
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42S30Y" onclick="window.open(this.href);return false;
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42UX30" onclick="window.open(this.href);return false;
PS4

Magginn
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Fim 09. Sep 2010 23:07
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt sjónvarp - 42" og budget uppá <180k

Póstur af Magginn »

http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXL42E30Y" onclick="window.open(this.href);return false; Þetta tæki er nýlega komið á heimilið, mjög sáttur með þetta tæki. Hef þó ekki prófað netmöguleikana á tækinu.
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt sjónvarp - 42" og budget uppá <180k

Póstur af mundivalur »

það á að velja annað hvort 40" eða 46-7" eða meira :megasmile
Talað er um að HD myndir passa ekki fyrir 42"
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt sjónvarp - 42" og budget uppá <180k

Póstur af hagur »

mundivalur skrifaði:það á að velja annað hvort 40" eða 46-7" eða meira :megasmile
Talað er um að HD myndir passa ekki fyrir 42"
Say what?

Hvar er talað um það? Ef að skjárinn á öllum tækjunum er í 16:9 og öll með 1920x1080 upplausn, þá skiptir stærðin í raun engu máli hvað þetta varðar. Nema náttúrúlega tækið sé það lítið að maður hætti hreinlega að greina detailið í myndinni, nema vera með nefið alveg ofan í myndinni.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt sjónvarp - 42" og budget uppá <180k

Póstur af GuðjónR »

mundivalur skrifaði:það á að velja annað hvort 40" eða 46-7" eða meira :megasmile
Talað er um að HD myndir passa ekki fyrir 42"
??? :shock: er þetta ekki einhver misskilningur?
Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1025
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt sjónvarp - 42" og budget uppá <180k

Póstur af Nördaklessa »

http://hataekni.is/is/vorur/5000/5020/42LV450N/" onclick="window.open(this.href);return false;
splæsir 19k meira fyrir frábært tæki
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt sjónvarp - 42" og budget uppá <180k

Póstur af gutti »

eða velja þetta frekar :evillaugh http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP50C3" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt sjónvarp - 42" og budget uppá <180k

Póstur af blitz »

Er orðinn heitur fyrir þessu: http://hataekni.is/is/vorur/5000/5020/TX-P42S30E/" onclick="window.open(this.href);return false;

Fær góða dóma:
http://www.avforums.com/review/Panasoni ... eview.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.avsforum.com/avs-vb/showthre ... 260&page=2" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.amazon.co.uk/Panasonic-TX-P4 ... 845&sr=8-1" onclick="window.open(this.href);return false;
http://shop.panasonic.com/shop/model/TC ... ?t=reviews" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.amazon.com/Panasonic-VIERA-T ... 097&sr=8-2" onclick="window.open(this.href);return false;
PS4
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt sjónvarp - 42" og budget uppá <180k

Póstur af mundivalur »

GuðjónR skrifaði:
mundivalur skrifaði:það á að velja annað hvort 40" eða 46-7" eða meira :megasmile
Talað er um að HD myndir passa ekki fyrir 42"
??? :shock: er þetta ekki einhver misskilningur?
Æ ég heyrði þetta einhver staðar hehe og trúði um leið 8-[ ,bara af því að ég er með 42" og maður þarf alltaf að teigja myndina til að fylla skjáinn, en ætli það sé bara ekki útaf maður er ekki alltaf með Blu ray :-k :idea:
Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt sjónvarp - 42" og budget uppá <180k

Póstur af FreyrGauti »

mundivalur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
mundivalur skrifaði:það á að velja annað hvort 40" eða 46-7" eða meira :megasmile
Talað er um að HD myndir passa ekki fyrir 42"
??? :shock: er þetta ekki einhver misskilningur?
Æ ég heyrði þetta einhver staðar hehe og trúði um leið 8-[ ,bara af því að ég er með 42" og maður þarf alltaf að teigja myndina til að fylla skjáinn, en ætli það sé bara ekki útaf maður er ekki alltaf með Blu ray :-k :idea:
Þú gerir þér grein fyrir því að fæsta bíómyndir í dag eru í 16:9, þær eru í tölvert víðara formati og því eðlilegt að það séu svartar rendur fyrir ofan og neðan myndina.


En út í það sem þráðurinn snýst, ég er með 42" Panasonic plasma og er bara ánægður með hann, mæli eindregið með þeim.
Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt sjónvarp - 42" og budget uppá <180k

Póstur af Haxdal »

mundivalur skrifaði:það á að velja annað hvort 40" eða 46-7" eða meira :megasmile
Talað er um að HD myndir passa ekki fyrir 42"
:face

Annars, þá var ég að kaupa http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42S30Y" onclick="window.open(this.href);return false; og ég gæti ekki verið ánægðari með tækið.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt sjónvarp - 42" og budget uppá <180k

Póstur af stebbi23 »

Veit ekki með Panasonic LED tæki.....Plasma tæki = Ó já ! en LED tæki...svona eins og ég myndi aldrei kaupa Plasma tæki frá LG...satt að segja myndi ég aldrei kaupa neitt LG :)
Svara