Vandamál með myndband tekið á SGS2
Vandamál með myndband tekið á SGS2
Ég var að taka upp myndband á SGS2-símann minn í fyrsta skipti í gær (default TouchWiz Camera appið bara). Henti því á tölvuna, en það vill ekki spilast í neinum spilara (VLC, QuickTime, WMP). Virkar fínt á símanum. Er einhver með galdralausn? Eitthvað codec sem mig vantar? Hélt að VLC ætti að vera með um það bil öll codec í heimi.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með myndband tekið á SGS2
Prófaðu Media Player Classic Home Cinema. http://mpc-hc.sourceforge.net/ og jafnvel sækja þennan Codeq Pakka http://en.wikipedia.org/wiki/K-Lite_Codec_Pack
er alveg hættur að nota VLC og nota MPC í allt HD efni þar sem það átti til að hökkta í VLC
er alveg hættur að nota VLC og nota MPC í allt HD efni þar sem það átti til að hökkta í VLC
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Re: Vandamál með myndband tekið á SGS2
Virkaði ekki 

PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: Vandamál með myndband tekið á SGS2
þau myndbönd sem ég tek á minn SGS2 hafa alltaf virkað í vlc, media player og öllu þessu dóti beint af símannum
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Vandamál með myndband tekið á SGS2
Ég sé bara enga stillingu fyrir það í símanum. Veistu hvar það ætti að vera?kubbur skrifaði:skoðaðu formatið á record dótinu í símanum
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: Vandamál með myndband tekið á SGS2
Löng umræða um þetta hérna: http://androidforums.com/samsung-galaxy ... -play.html
Vandamálið virðist vera að skráin skemmist við það að færa hana yfir á tölvuna, þannig að VLC á að geta spilað þetta, skráin bara er skemmd.
Birt með fyrirvara um að ég á ekki Samsung Galaxy S II síma og hef ekki prufað þetta sjálfur.
Vandamálið virðist vera að skráin skemmist við það að færa hana yfir á tölvuna, þannig að VLC á að geta spilað þetta, skráin bara er skemmd.
Sem sagt... prófa þetta og/eða aðrar leiðir til að flytja skránna frá símanum yfir á tölvuna.timiman@androidforums skrifaði:I confirm this. It is working!!!
Follow steps on getting Galaxy S 2 to work as USB Mass Storage
-------------------------
Method 1
-Enable usb debugging from Menu > Settings > Applications
-return to home screen
-plug usb cable in
-pull down status bar
-press ‘ connect usb storage’ button
Method 2
Alternatively, without USB debugging enabled
Go to Settings > Wireless & Network > USB utilities and click the button > then (and ONLY then) plug in USB cable
Source XDA
-----------------------------
Birt með fyrirvara um að ég á ekki Samsung Galaxy S II síma og hef ekki prufað þetta sjálfur.
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3