smá forvitni val um hljóðkort

Svara

Höfundur
gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

smá forvitni val um hljóðkort

Póstur af gutti »

ég er að spá en þá samband við val á hljóðkort. Og er ath hvort þið mæla

anna hvort Sound Blaster Audigy 2 ZS Platinium, 24bita 7.1 hljóðkort með

fjarstýringu og innbyggðan Drive Bay :oops: eða Creative Soundblaster

Audigy Platinum eX ? :? 'Eg aðalega nota í leiki og dvd og mp3 :)
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Re: smá forvitni val um hljóðkort

Póstur af skipio »

gutti skrifaði:ég er að spá en þá samband við val á hljóðkort. Og er ath hvort þið mæla

anna hvort Sound Blaster Audigy 2 ZS Platinium, 24bita 7.1 hljóðkort með

fjarstýringu og innbyggðan Drive Bay :oops: eða Creative Soundblaster

Audigy Platinum eX ? :? 'Eg aðalega nota í leiki og dvd og mp3 :)
Afhverju í ósköpunum þarftu drive Bay eða utanáliggjandi kassa? Það er enginn munur á hljóðgæðunum (verri með svona kassa ef eitthvað er) og eina gagnið sem ég sé er að það fylgja með MIDI-tengi sem þú notar örugglega ekkert.

Ég myndi miklu frekar mæla með stock útgáfunni af SB Audigy2 ZS á 10-12 þúsund og settu svo afganginn af peningunum þínum á bankareikning eða keyptu þér meira minni, hátalara, heyrnartól eða bara eitthvað allt annað fyrir mismuninn.

Og ekki kaupa gömlu Audigy1 kortin - drasl! Audigy2 eru ágæt hinsvegar (betri hljóðgæði með öðrum kortum en Audigy eru betri í leiki).
Svara