Fundinn farsími úti - besta röð aðgerða

Svara
Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Fundinn farsími úti - besta röð aðgerða

Póstur af Gúrú »

Ma & pa fundu síma liggjandi upplýstan úti í snjónum, kveikt á honum í "Insert PUK" valmyndinni,
hvað dettur ykkur í hug til að koma honum til eiganda?

Langar ekki beint að nota neyðarlínuna í þetta (einungis hægt að hringja í neyðarsímtalanúmer án PUKsins) en
það væri örugglega fínt fyrir einhvern að fá símann sinn til baka. :shock:

Í millitíðinni sendi ég TAL þessar upplýsingar og IMEI númerið. :idea:
Last edited by Gúrú on Fös 25. Nóv 2011 23:55, edited 1 time in total.
Modus ponens
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Fundinn farsími úti - besta röð aðgerða

Póstur af tdog »

Koma honum í næstu verslun símafyrirtækisins sem kortið er merkt. Þeir fletta upp IMSI númerinu og tengja það við símanúmerið. Þeir sjá sjálfir um að hringja í eigandann.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú

Magginn
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Fim 09. Sep 2010 23:07
Staða: Ótengdur

Re: Fundinn farsími úti - besta röð aðgerða

Póstur af Magginn »

Það er væntanlega minniskort í símanum? Fara svo með símann þangað sem að simkortið er frá, þeir ættu að geta fundið eiganda símans.

hehe jæja ég var of seinn
Last edited by Magginn on Fös 25. Nóv 2011 23:55, edited 1 time in total.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Fundinn farsími úti - besta röð aðgerða

Póstur af chaplin »

tdog skrifaði:Koma honum í næstu verslun símafyrirtækisins sem kortið er merkt. Þeir fletta upp IMSI númerinu og tengja það við símanúmerið. Þeir sjá sjálfir um að hringja í eigandann.
x2
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Staða: Ótengdur

Re: Fundinn farsími úti - besta röð aðgerða

Póstur af Sphinx »

búinn að prufa hringja i gaurinn ? \:D/
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Fundinn farsími úti - besta röð aðgerða

Póstur af Plushy »

Sphinx skrifaði:búinn að prufa hringja i gaurinn ? \:D/
Mynd
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Fundinn farsími úti - besta röð aðgerða

Póstur af tdog »

Gúrú skrifaði: Í millitíðinni sendi ég TAL þessar upplýsingar og IMEI númerið. :idea:
IMEI númerið er í SIM kortinu sjálfu, ekki utan á því. Það númer kallast ICCID. Þeim er [að ég held fullkomlega] ólöglegt að láta þig hafa upplýsingar um hver á númerið þannig þú verður að fara með símann til þeirra. Ekki vera asni og fara að gramsa á SD kortinu í símanum heldur, það er bara dónaskapur.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú

steinarorri
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Staða: Ótengdur

Re: Fundinn farsími úti - besta röð aðgerða

Póstur af steinarorri »

tdog skrifaði:
Gúrú skrifaði: Í millitíðinni sendi ég TAL þessar upplýsingar og IMEI númerið. :idea:
IMEI númerið er í SIM kortinu sjálfu, ekki utan á því. Það númer kallast ICCID. Þeim er [að ég held fullkomlega] ólöglegt að láta þig hafa upplýsingar um hver á númerið þannig þú verður að fara með símann til þeirra. Ekki vera asni og fara að gramsa á SD kortinu í símanum heldur, það er bara dónaskapur.
IMEI númer er auðkennisnúmer símans, ekki SIM kortsins og ég "held" að það sé oftast á bak við batterýið.
ICCID er hinsvegar, eins og þú segir, auðkenni sim kortsins.
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Fundinn farsími úti - besta röð aðgerða

Póstur af tdog »

Ég átti við IMSI, afsakið ruglinginn. IMEI númerið er aftan á símanum sjálfum, IMSI númerið geymt í kortinu sjálfu. Hægt er að tengja UCCID númerið við símanúmer en ég er ekki viss hvort það sé svo auðvelt með IMEI númer.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Fundinn farsími úti - besta röð aðgerða

Póstur af Gúrú »

tdog skrifaði:
Gúrú skrifaði: Í millitíðinni sendi ég TAL þessar upplýsingar og IMEI númerið. :idea:
Þeim er [að ég held fullkomlega] ólöglegt að láta þig hafa upplýsingar um hver á númerið þannig þú verður að fara með símann til þeirra. Ekki vera asni og fara að gramsa á SD kortinu í símanum heldur, það er bara dónaskapur.
Ég gerði mér grein fyrir því að ég fengi aldrei að vita hver ætti símann, ætti samt að vera lítið mál fyrir þá
að láta eiganda símans vita hvar ég er með símann hans, nenni semí ekki upp í Tal til að skila þessum síma,
mestu verðmætin hérna fyrir eigandann eru eflaust símaskráin.
Modus ponens
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Fundinn farsími úti - besta röð aðgerða

Póstur af ZiRiuS »

Hvar fannst hann? Ég var að koma heim í gærnótt þegar tveir gaurar voru að leita af týndum síma á bílaplaninu heima, ég bý hliðina á Borgarspítalanum, býst við því að þeir séu þaðan einhverstaðar.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Fundinn farsími úti - besta röð aðgerða

Póstur af Gúrú »

ZiRiuS skrifaði:Hvar fannst hann? Ég var að koma heim í gærnótt þegar tveir gaurar voru að leita af týndum síma á bílaplaninu heima, ég bý hliðina á Borgarspítalanum, býst við því að þeir séu þaðan einhverstaðar.
Hálfan kílómeter frá Borgarspítalanum í Fossvogi, á horninu Hólmgarður-Grensásvegur held ég.

Nokia 1650 sími.
Modus ponens
Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Staða: Ótengdur

Re: Fundinn farsími úti - besta röð aðgerða

Póstur af vikingbay »

Gúrú skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Hvar fannst hann? Ég var að koma heim í gærnótt þegar tveir gaurar voru að leita af týndum síma á bílaplaninu heima, ég bý hliðina á Borgarspítalanum, býst við því að þeir séu þaðan einhverstaðar.
Hálfan kílómeter frá Borgarspítalanum í Fossvogi, á horninu Hólmgarður-Grensásvegur held ég.

Nokia 1650 sími.
Sennilega einhver sem hefur fundið hann, labbað með hann hálfann kílómeter og reynt að giska á pin númerið þangað til hann var beðinn um puk númerið og hennt honum..
Svara