nýtt móðurborð í lenovo t61
nýtt móðurborð í lenovo t61
Sælir vaktarar, ég hef undir höndum lenovo t61 sem bípar 4x4 sinnum þegar kveikt er á henni. skv. google leit þýðir það ónýtt móðurborð. Vitið þið hvað má gera ráð fyrir að það kosti ca. að fá nýtt móðurborð í svona vél? bara grófa hugmynd.
Re: nýtt móðurborð í lenovo t61
Veit að það kostar morðfjár að fá það frá Nýherja, 100k+ , er ekki að finna það á netinu í fljótu bragði, myndi samt alltaf gera ráð fyrir 50k+
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 901
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: nýtt móðurborð í lenovo t61
Sýnist þetta vera í kringum 100 $ á ebay 18-20 þús hingað komið, borgar það sig hvers virði er vélin í sölu?
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Re: nýtt móðurborð í lenovo t61
varla að það borgi sig þá, hún er með 2ghz core2duo örgjörva og 2gb minni. Ekkert svaka fansí.