Sælir vaktarar
Núna fyrir stuttu var litli frændi að fikta í flakkaranum mínum og hann fór að fikta í upplausninni því hann var að reyna að spila efni af honum í 14" túbutækinu sínu. Hann man ekki alveg hvað hann gerði en ég held að hann hafi fiktað í upplausninni, ég held semsagt að hann hafi ætlað að svissa úr 720p yfir í 1080p eða öfugt og núna sýnir flakkarinn enga mynd sama hvaða tæki hann er tengdur við..
Vitið þið hvað er til ráða núna?
Sjónvarpsflakkari sýnir enga mynd eftir krakkafikt
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Sjónvarpsflakkari sýnir enga mynd eftir krakkafikt
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Re: Sjónvarpsflakkari sýnir enga mynd eftir krakkafikt
hvernig flakkari er þetta?
-
- Græningi
- Póstar: 29
- Skráði sig: Sun 09. Jan 2011 21:41
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpsflakkari sýnir enga mynd eftir krakkafikt
Tengja hann við FullHD sjónvarp/monitor og endurstilla hann.
[size=85][i]Ég er sko enginn helv. tölvunörd[/i][/size]
Re: Sjónvarpsflakkari sýnir enga mynd eftir krakkafikt
Á þeim flökkurum sem ég hef prufað hefur verið hægt að breita upplausninni,
velja á milli pal og ntsc með því að ýta á TV takkan á fjarstýringunni.
Kveiktu á flakkarnum, ýttu á TV takkan og bíddu í nokkrar sec, endurtaktu þangað til þú færð mynd.
velja á milli pal og ntsc með því að ýta á TV takkan á fjarstýringunni.
Kveiktu á flakkarnum, ýttu á TV takkan og bíddu í nokkrar sec, endurtaktu þangað til þú færð mynd.
Eiiki skrifaði:Sælir vaktarar
Núna fyrir stuttu var litli frændi að fikta í flakkaranum mínum og hann fór að fikta í upplausninni því hann var að reyna að spila efni af honum í 14" túbutækinu sínu. Hann man ekki alveg hvað hann gerði en ég held að hann hafi fiktað í upplausninni, ég held semsagt að hann hafi ætlað að svissa úr 720p yfir í 1080p eða öfugt og núna sýnir flakkarinn enga mynd sama hvaða tæki hann er tengdur við..
Vitið þið hvað er til ráða núna?