Android Apps [vaktin approved]

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af Swooper »

PepsiMaxIsti skrifaði:Hvað er besta widget sem að er hægt að fá til að vera með til að slökkv á wifi, gps, bluetooth, 3g ?
Widgetzoid. Getur customizað alveg hvað er á því og meira að segja litinn á því, mjög þægilegt. Eini gallinn við það er að GPS takkinn fer bara með mann í GPS menuið, svo ég nota bara notification tray power management dæmið fyrir GPSið.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af mundivalur »

Nota bara þetta innbyggða power control,þetta slekkur auto, battery doctor https://market.android.com/details?id=c ... dHRlcnkiXQ." onclick="window.open(this.href);return false;.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af KermitTheFrog »

Ég er með voðalega þægilegt og flott sem heitir Power Widget. Getur breytt því og haft eins mikiððea lítið á því og þú vilt

Mynd
Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af PepsiMaxIsti »

Vitiði um eitthvað gps forrit fyrir s2 sem að er með íslandi á?
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af KermitTheFrog »

Ísland er á google maps sem kemur med SGS2...
Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af PepsiMaxIsti »

KermitTheFrog skrifaði:Ísland er á google maps sem kemur med SGS2...

En eitthvað annað sem að er ekki alltaf að nota 3g netið, sem að er með kortini inná sd korti eða minni símans?
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af Swooper »

Þú getur látið Google Maps cacha kort, ég er t.d. með höfuðborgarsvæðið cachað á mínum.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af hfwf »

Swooper skrifaði:Þú getur látið Google Maps cacha kort, ég er t.d. með höfuðborgarsvæðið cachað á mínum.
Hvað er það stórt?
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af Swooper »

hfwf skrifaði:
Swooper skrifaði:Þú getur látið Google Maps cacha kort, ég er t.d. með höfuðborgarsvæðið cachað á mínum.
Hvað er það stórt?
2.1MB.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af noizer »

Alarm Clock Xtreme Free (einnig til Paid útgáfa) - Besta vekjaraklukka sem ég hef notað. Snooze takkinn tekur allan skjáinn þannig að það er mjög erfitt að slökkva óvart á klukkunni. Einnig er hægt að stilla klukkuna þannig að til þess að fá að snooza þá þurfi maður að leysa stærðfræðidæmi sem hægt er að stilla frá Easy upp í Hard.

DoggCatcher Podcast Player - Höndlar öll podcastin þín

Out of Milk Shopping List - Innkaupalisti

Skelfir - "Skelfir gerir notandanum kleift að fylgjast með jarðhræringum á Íslandi nokkra daga aftur í tímann. Notandinn getur skoðað jarðskjálftasöguna bæði í lista með ítarupplýsingum og myndrænt á korti."

Trial Xtreme 2 - Trials leikur fyrir Android. Uppáhalds leikurinn minn í símanum mínum

Uloops Studio - Music sequencer fyrir Android. Mjög flott tutorial sem er með appinu

WiFi Finder - Finnur WiFi sem er nálægt þér og raðar því eftir hvað er næst. Einnig hægt að finna hotspot á korti

Simple Calendar Widget - Mjög flott calendar widget
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af KermitTheFrog »

Spurning: hefur einhver rambað á þægilegt gallery app í staðinn fyrir það sem fylgir default?
Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af noizer »

KermitTheFrog skrifaði:Spurning: hefur einhver rambað á þægilegt gallery app í staðinn fyrir það sem fylgir default?
QuickPic
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af intenz »

noizer skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Spurning: hefur einhver rambað á þægilegt gallery app í staðinn fyrir það sem fylgir default?
QuickPic
Sammála, QuickPic er bara eitt besta app á símanum mínum :)
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af gardar »

noizer skrifaði:Alarm Clock Xtreme Free (einnig til Paid útgáfa) - Besta vekjaraklukka sem ég hef notað. Snooze takkinn tekur allan skjáinn þannig að það er mjög erfitt að slökkva óvart á klukkunni. Einnig er hægt að stilla klukkuna þannig að til þess að fá að snooza þá þurfi maður að leysa stærðfræðidæmi sem hægt er að stilla frá Easy upp í Hard.
Búinn að prófa Alarm Clock Plus?

Væri til í að vita hvernig það er í samanburði við Alarm Clock Xtreme
Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af noizer »

gardar skrifaði:
noizer skrifaði:Alarm Clock Xtreme Free (einnig til Paid útgáfa) - Besta vekjaraklukka sem ég hef notað. Snooze takkinn tekur allan skjáinn þannig að það er mjög erfitt að slökkva óvart á klukkunni. Einnig er hægt að stilla klukkuna þannig að til þess að fá að snooza þá þurfi maður að leysa stærðfræðidæmi sem hægt er að stilla frá Easy upp í Hard.
Búinn að prófa Alarm Clock Plus?

Væri til í að vita hvernig það er í samanburði við Alarm Clock Xtreme
Prófaði að ná í Alarm Clock plus og þessi apps virðast gera nákvæmlega það saman, báðar klukkur með snooze stærðfræðidæmi meira að segja. En ég er búinn að venjast Alarm Clock Xtreme þannig ég held áfram að nota það.
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af gardar »

noizer skrifaði:
gardar skrifaði:
noizer skrifaði:Alarm Clock Xtreme Free (einnig til Paid útgáfa) - Besta vekjaraklukka sem ég hef notað. Snooze takkinn tekur allan skjáinn þannig að það er mjög erfitt að slökkva óvart á klukkunni. Einnig er hægt að stilla klukkuna þannig að til þess að fá að snooza þá þurfi maður að leysa stærðfræðidæmi sem hægt er að stilla frá Easy upp í Hard.
Búinn að prófa Alarm Clock Plus?

Væri til í að vita hvernig það er í samanburði við Alarm Clock Xtreme
Prófaði að ná í Alarm Clock plus og þessi apps virðast gera nákvæmlega það saman, báðar klukkur með snooze stærðfræðidæmi meira að segja. En ég er búinn að venjast Alarm Clock Xtreme þannig ég held áfram að nota það.

Flotter, ég held þá bara áfram með alarm clock plus :happy
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af intenz »

AirDroid: Besta Remote control appið fyrir Android...

https://market.android.com/details?id=com.sand.airdroid" onclick="window.open(this.href);return false;

Mæli með þessu, geðveikt app!
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Re: Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af noizer »

intenz skrifaði:AirDroid: Besta Remote control appið fyrir Android...

https://market.android.com/details?id=com.sand.airdroid" onclick="window.open(this.href);return false;

Mæli með þessu, geðveikt app!
Náði í þetta app fyrr í dag og það er frekar mikil snilld, líka flott interface
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af Swooper »

Hvaða app eru menn að nota til að uninstalla carrier/manufacturer bloatware? Var að roota SGS2-inn áðan, loksins, og er búinn að prófa nokkur app sem segjast gera þetta en ekkert þeirra virðist virka.

Edit: Varðandi Superuser appið sem kom þegar ég rootaði... Hvað gerir það, nákvæmlega? Þegar ég keyri það fæ ég bara tóman "apps" lista og tóman "log" lista ef ég swipa.

Edit2: Aha, þetta virkaði! Notaði þetta guide varðandi notkun þess.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

steinarorri
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af steinarorri »

Swooper skrifaði:Hvaða app eru menn að nota til að uninstalla carrier/manufacturer bloatware? Var að roota SGS2-inn áðan, loksins, og er búinn að prófa nokkur app sem segjast gera þetta en ekkert þeirra virðist virka.

Edit: Varðandi Superuser appið sem kom þegar ég rootaði... Hvað gerir það, nákvæmlega? Þegar ég keyri það fæ ég bara tóman "apps" lista og tóman "log" lista ef ég swipa.

Edit2: Aha, þetta virkaði! Notaði þetta guide varðandi notkun þess.
Superuser appið leyfir þér að halda lista yfir þau app sem fá superuser réttindi.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af chaplin »

Eru ekki örugglega allir að fylgjast með þessu? https://market.android.com/details?id=a ... k4Mzk4OSJd" onclick="window.open(this.href);return false;

BUY ALL THE APPS!
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af Swooper »

Splæsti í AirSync í gærkvöldi, á samt eftir að setja það upp á borðvélinni og prófa.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af viddi »

Swooper skrifaði:Hvaða app eru menn að nota til að uninstalla carrier/manufacturer bloatware? Var að roota SGS2-inn áðan, loksins, og er búinn að prófa nokkur app sem segjast gera þetta en ekkert þeirra virðist virka.
AntTek App Manager virkar vel til að henda út eða disablea system apps

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af KermitTheFrog »

Svo náttúrulega bara það besta, Minecraft í símann!

https://market.android.com/details?id=c ... inecraftpe" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af gardar »

daanielin skrifaði:Eru ekki örugglega allir að fylgjast með þessu? https://market.android.com/details?id=a ... k4Mzk4OSJd" onclick="window.open(this.href);return false;

BUY ALL THE APPS!

Maður bíður eftir því að listinn uppfærist eins og spenntur lítill krakki að bíða eftir jóladagatalinu
Svara