Smá pæling varðandi Xbox 360

Svara
Skjámynd

Höfundur
tobbibraga
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 359
Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
Staða: Ótengdur

Smá pæling varðandi Xbox 360

Póstur af tobbibraga »

Ég er með Xbox360 og langar að láta modda hana, er hækt að gera það þannig að ég set leikina á flakkara og spili leikina af honum í staðin fyrir að þurfa alltaf að brenna þá í dvd diska??
ég veit að þetta er hækt á PS3.

Vitiði hver gerir svona aðgerð ef þetta er hækt
Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 610
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Staða: Ótengdur

Re: Smá pæling varðandi Xbox 360

Póstur af snaeji »

x2
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Smá pæling varðandi Xbox 360

Póstur af einarhr »

tobbibraga skrifaði:Ég er með Xbox360 og langar að láta modda hana, er hækt að gera það þannig að ég set leikina á flakkara og spili leikina af honum í staðin fyrir að þurfa alltaf að brenna þá í dvd diska??
ég veit að þetta er hækt á PS3.

Vitiði hver gerir svona aðgerð ef þetta er hækt
Virðist vera Hæ(G)t, fann þetta með einföldu gúggli.

http://xbox.hdtvinfo.eu/news-sections/5 ... orage.html


skv íslensku orðabókinni þá er orðið HÆKT ekki til !
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Svara