Allt utan efnis
-
Höfundur
skm
- Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Sun 20. Nóv 2011 23:44
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af skm »
Góðan daginn
Bílnum mínum var stolið í nótt (aðfaranótt sunnudags, 20.nóv) frá Ránargötu í miðbænum. Hann er grár Renault Megane 2001 árgerð, eins og þessi hér:
En vinstra frambrettið er talsvert beyglað og fyrir ofan númeraplötuna er önnur minni beygla.
Ef einhver skyldi nú verða var við hann má sá hinn sami endilega hafa samband við lögreglu í síma 4441000 eða við mig í síma 8238757
Kveðja
Soffía
-
Sphinx
- 1+1=10
- Póstar: 1186
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Sphinx »
voðalega er verið að stela bílum i dag

MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
benson
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 330
- Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af benson »
Sphinx skrifaði:voðalega er verið að stela bílum i dag

Já hvaða rugl er þetta? Hvað er í gangi?
-
urban
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
-
Hafðu samband:
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af urban »
láttu leigubílastöðvarnar vita.
mjög oft sem að þeir láta vita um stolna bíla
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
tdog
- Vaktari
- Póstar: 2010
- Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af tdog »
Bíddu er þetta ekki tölvuspjall? Er þetta ekki þriðji pósturinn um stolinn bíl sem kemur hérna inn síðan í sumar?
Þetta er ekki, og á ekki að verða barnaland.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
-
Sphinx
- 1+1=10
- Póstar: 1186
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Sphinx »
tdog skrifaði:Bíddu er þetta ekki tölvuspjall? Er þetta ekki þriðji pósturinn um stolinn bíl sem kemur hérna inn síðan í sumar?
Þetta er ekki, og á ekki að verða barnaland.
átt þú ekki að vera á mac spjallinu.. ef ég lít i nu i undirskriftina þína

MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
Aimar
- ÜberAdmin
- Póstar: 1311
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Staðsetning: 201
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Aimar »
Forsíða ‹ Allt annað ‹ Koníakstofan.....
Þetta er sérstakur flokkur á þessu spjalli ætlaður öllu öðru en sem snýr að tölvum. Skil ekki þetta væl hjá "tdog" yfir því.
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
tdog
- Vaktari
- Póstar: 2010
- Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af tdog »
Aimar skrifaði:Forsíða ‹ Allt annað ‹ Koníakstofan.....
Þetta er sérstakur flokkur á þessu spjalli ætlaður öllu öðru en sem snýr að tölvum. Skil ekki þetta væl hjá "tdog" yfir því.
Æj eitthvað rugl í mér bara. En upp með þetta, finnum bílinn =)
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
-
Höfundur
skm
- Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Sun 20. Nóv 2011 23:44
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af skm »
urban skrifaði:láttu leigubílastöðvarnar vita.
mjög oft sem að þeir láta vita um stolna bíla
Ferlega er það sniðugt, ég vissi ekki að það væri gert. Búin að bjalla í hreyfil og þeir fylgjast með. Takk fyrir

-
Black
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Black »
getur sett þetta í fréttirnar líka..
http://visir.is/bil-stolid---hjalpum-ra ... 1111129537" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |