Hvaða skjákort?

Svara

Höfundur
xerxez
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mið 09. Nóv 2011 19:55
Staða: Ótengdur

Hvaða skjákort?

Póstur af xerxez »

Komið þið öll sæl og blessuð.

Mig vantar aðstoð við að velja skjákort, ég er búin að skoða internetsíður í hundraða tali og enn kemst ég ekki að niðurstöðu. Maður er búin að lesa svo misvísandi forums að ég er alveg orðin ruglaður.

Þannig er mál með vexti að ég er að smíða nýja tölvu og valið stendur á milli eftirfarandi korta:

Gtx570 - http://tl.is/vara/21899

HD 6970 - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7369

HD 6950 - http://tl.is/vara/21878

Er 2gb minni að skipta einhverju máli? Ég kem til með að nota 2 skjái, Einn til að spila leiki (1920*1080) á og hinn til að browsa/video ofl.

Ef þið hafið áhuga á því að segja mér skoðun ykkar væri vel þegið ef þið færðuð rök fyrir máli ykkar... Búin að lesa meira en nóg af fan-boy rugli.

Ég er líka alveg opin fyrir því að skoða önnur kort ef þið haldið að þau séu betri.

darkppl
Gúrú
Póstar: 535
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort?

Póstur af darkppl »

ég hefði valið Nvidia nottlega það er bara ég mér finnst nvidia updata driverana sína meira allanvegana sé ég meiri fréttir af því en hef líka heyrt að AMD skjákortin séu með betra stuðning við mörg skjákort í einu en svo nottlega bara hvort þú ert hrifnari af held ég nvidia vs amd.... annars veit ég ekki mikið um amd skjákort
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Skjámynd

astro
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort?

Póstur af astro »

Ég er með MSI 560Ti Twin-Frozn II og bróðir minn MSI 570 Twin-Frizn III og þessar kælingar eru phenomenal, búinn að yfirklukka kortið mitt og græja það án vandræða með hita, IDLE hitinn á kortunum er í kringum 30-34° (Í vel loftræstum kassa) og Load hef ég alldrei farið fyrir ofan 55° (með kortið OC).

Hef enga skoðun á AMD skjákortum, en ég myndi kaupa mér MSI kort aftur útaf kælingunni, frábær.
Fractal Design Meshify C * MSI Z170A Tomahawk AC * Intel Core i7-6700 * 16GB Corsair Vengeance LPX 3200Mhz * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 240GB Samsung Evo 850 SSD MASTER * 120GB Corsair SSD SLAVE * 3x2TB SG Barracuda HDD SLAVE* Noctua NH-C12P SE14
Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort?

Póstur af Magneto »

ég er með HD 6950 sjálfur (Sapphire) og ég er mjög sáttur með það, MJÖG gott fyrir peninginn... en annars hef ég heyrt að HD 6970 standi sig best í t.d. Battlefield 3 af þessum skjákortum... hinsvegar hef ég heyrt að það sé mun háværara heldur en hin tvö, það væri líka fínt að fá að vita hvað hinir íhlutirnir í tölvunni eru :)

*EDIT* Var að sjá hinn þráðinn
Last edited by Magneto on Lau 19. Nóv 2011 14:44, edited 1 time in total.
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort?

Póstur af MatroX »

astro skrifaði:Ég er með MSI 560Ti Twin-Frozn II og bróðir minn MSI 570 Twin-Frizn III og þessar kælingar eru phenomenal, búinn að yfirklukka kortið mitt og græja það án vandræða með hita, IDLE hitinn á kortunum er í kringum 30-34° (Í vel loftræstum kassa) og Load hef ég alldrei farið fyrir ofan 55° (með kortið OC).

Hef enga skoðun á AMD skjákortum, en ég myndi kaupa mér MSI kort aftur útaf kælingunni, frábær.
á hvaða klukkum ertu með það?
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Kull
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 19:03
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort?

Póstur af Kull »

MSI N570GTX Twin Frozr III er ekki til í tölvulistanum og er ekkert á leiðinni aftur. Ætlaði að kaupa svona í vikunni.
Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort?

Póstur af cure »

Kull skrifaði:MSI N570GTX Twin Frozr III er ekki til í tölvulistanum og er ekkert á leiðinni aftur. Ætlaði að kaupa svona í vikunni.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7554" onclick="window.open(this.href);return false; er þetta ekki það sama ?

Kull
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 19:03
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort?

Póstur af Kull »

cure82 skrifaði:
Kull skrifaði:MSI N570GTX Twin Frozr III er ekki til í tölvulistanum og er ekkert á leiðinni aftur. Ætlaði að kaupa svona í vikunni.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7554" onclick="window.open(this.href);return false; er þetta ekki það sama ?
Glæsilegt, greinilega nýkomið inn, fer þangað á mánudag.
Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort?

Póstur af cure »

Kull skrifaði:
cure82 skrifaði:
Kull skrifaði:MSI N570GTX Twin Frozr III er ekki til í tölvulistanum og er ekkert á leiðinni aftur. Ætlaði að kaupa svona í vikunni.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7554" onclick="window.open(this.href);return false; er þetta ekki það sama ?
Glæsilegt, greinilega nýkomið inn, fer þangað á mánudag.
:happy

blackanese
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fös 19. Ágú 2011 18:24
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort?

Póstur af blackanese »

64k fyrir 570? Mynd

Höfundur
xerxez
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mið 09. Nóv 2011 19:55
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort?

Póstur af xerxez »

bump
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort?

Póstur af bulldog »

GTX 570 er á 60 þús hjá Tölvutækni http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1885

EDIT : 3 ára ábyrgð

Philosoraptor
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 14. Maí 2011 19:14
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort?

Póstur af Philosoraptor »

Er með EVGA GTX570 kort og það keyrir allt sem ég hendi í það auðveldlega.. Mæli hiklaust með 570, sérstaklega með twin frozr.. Geðveik kæling
Turn:
CPU: AMD Phenom 2 x6 1055T @ 4,2ghz, Kæling Corsair H80, RAM: Mushkin Blackline 8gb 1600mhz DDR3 CL9 Mobo: Gigabyte 990FXA -UD3 , Kassi: EZ-Cool H-60B H2 ATX, GPU: MSI R9 270X OC, HDD: 1x 500gb 1x 320gb og 1x 1000gb og 640gb external, PSU: Thermaltake Toughpower XT 775w
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort?

Póstur af worghal »

ég er með 570 og það hefur ekki slegið feil púst :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Svara