Hvað gerist ef ég panta skjá frá USA?

Svara

Höfundur
NeedUpdate
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 08. Apr 2004 01:13
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvað gerist ef ég panta skjá frá USA?

Póstur af NeedUpdate »

Ef ég panta skjá frá USA, er þá ekki annar straumur á power supply-inu þar? Þarf ég þá stanslaust að vera með eitthvað millistykki (straumbreyti) fyrir skjáinn? Hafið þið einhverja reynslu af þessu?

Einn frekar grænn!
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Líttu aftan á skjáinn sem þú ert með núna. Það eru yfirgnæfandi líkur á því að þar standi að hann ráði við 110V 60Hz og líka 230V 50Hz.
Þannig er með svo til alla skjái í dag og líka skjái fyrir Bandaríkjamarkað.

Pirate^
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Lau 24. Apr 2004 21:05
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Póstur af Pirate^ »

Sko það er ekkert varið i það að láta senda þetta svona langa leið þvi að vinur minn pantaði skjá frá ebay r some og þegar hann fékk hann var standurinn beyglaður og var enginn power snúra :?

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

power snúra kostar ekki svo mikið skal ég seigja þér og pínu beyggla á standinum hefur aldrei skaðað neinn
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com

Pirate^
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Lau 24. Apr 2004 21:05
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Póstur af Pirate^ »

ekkert smá beygla sko gat ekki látið hann standa :)
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

..

Póstur af DaRKSTaR »

hugsa að flestir skjáir hafi möguleika á að nota 220v og þennann straum sem ameríkaninn notar.. er ekki bara svona takki eða eitthvað..

getur fengið 21" trinitron skjá fyrir lítið á ebay.. bara veit ekki hvað sendingarkostnaðurinn á honum yrði..

myndi skjóta á að sendingarkostnaðurinn sé hærri en verðið á skjánum :)
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af MJJ »

Annars getur fengið þér tíðnigjafa og sett 110v á hann á 60hz og vandinn er leystur. Annars er þetta ansi fyndinn titill á þræði "Hvað gerist ef ég panta frá USA" Ég hef svar við því, nú auðvitað þú pantar þaðan það er það sem gerist
Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég var einmit að hlæja að þessu líka.. það sem að gerist er ... tadamm.. þú færð hlutinn! :lol:
"Give what you can, take what you need."
Svara