betra þráðlaust lofnet?
betra þráðlaust lofnet?
titill says it all, ég var að spá hvort það sé ekki hægt að kaupa eða láta einhvern smíða fyrir sig öflugra loftnet fyrir svona þráðlaust pci netkort?
-
- spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
- Staðsetning: Nethimnaríki
- Staða: Ótengdur
það er oft á þráðlausum netkortum lítill innstunga og einu notin sem ég hef séð fyrir það þá er loftneti stungið í samband þar
http://www.thinkgeek.com/computing/accessories/666e/
http://www.thinkgeek.com/computing/accessories/666e/
This monkey's gone to heaven
Ef þú vilt stefnuvirkt loftnet að þá geturðu auðvitað búið þér til loftnet úr Pringles dollu: http://www.oreillynet.com/cs/weblog/view/wlg/448
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
skipio skrifaði:Ef þú vilt stefnuvirkt loftnet að þá geturðu auðvitað búið þér til loftnet úr Pringles dollu: http://www.oreillynet.com/cs/weblog/view/wlg/448
LOL
A Magnificent Beast of PC Master Race
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 204
- Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
- Staðsetning: RtotheVtotheK
- Staða: Ótengdur
skipio skrifaði:Ef þú vilt stefnuvirkt loftnet að þá geturðu auðvitað búið þér til loftnet úr Pringles dollu: http://www.oreillynet.com/cs/weblog/view/wlg/448
Ég elska svona MacGuyvera... þetta er svo mikil snilld
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8
pyro skrifaði:skipio skrifaði:Ef þú vilt stefnuvirkt loftnet að þá geturðu auðvitað búið þér til loftnet úr Pringles dollu: http://www.oreillynet.com/cs/weblog/view/wlg/448
Ég elska svona MacGuyvera... þetta er svo mikil snilld
Hehe já, nema MacGuyver hefði geta gert þetta með einni skeið, lighter og tyggjói.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 204
- Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
- Staðsetning: RtotheVtotheK
- Staða: Ótengdur
Dansk Radio 2 (DR2) sýnir MacGuyver alla virka daga yfir miðjan daginn einhverntíma... fá sér bara breiðbandið held ég og þá er þetta í gúddí
Sá þetta einmitt fyrst úti í DK fyrir 2-3 árum að þeir voru að sýna þessa þætti, og viti menn, þeir eru ennþá að því
Sá þetta einmitt fyrst úti í DK fyrir 2-3 árum að þeir voru að sýna þessa þætti, og viti menn, þeir eru ennþá að því
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8
Vilezhout skrifaði:það er oft á þráðlausum netkortum lítill innstunga og einu notin sem ég hef séð fyrir það þá er loftneti stungið í samband þar
http://www.thinkgeek.com/computing/accessories/666e/
mikið gagn af þráðleysinu þar...
"Give what you can, take what you need."