Einfallt streaming forrit (með webcam)

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Einfallt streaming forrit (með webcam)

Póstur af fannar82 »

Sælir,


Ég er búinn að vera leita mér að einhverju einföldu forriti sem streamar webcam feed (helst í gegnum http viðmót)
ég er búinn að prófa td, VLC, en mér finnst það ekki vera að virka nóguvel (er offlókið fyrir þann sem þarf að starta streaminu í hvert skipti)

er einhver hér sem lumar á einhverju sniðugu?


kv,
[b](\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob![/b]
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Einfallt streaming forrit (með webcam)

Póstur af worghal »

félagi minn í bretlandi var að streama gameplay á pc og wii í gær plús webcam með twitch.tv og einhverju stream tooli frá þeim
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einfallt streaming forrit (með webcam)

Póstur af hagur »

Svona from the top of my head:

- orb.com
- veetle.com

Held að veetle sé mjög einfalt og þægilegt. Dánlódar veetle broadcaster, keyrir hann upp á vélinni þinni, velur source-inn (webcamið) og svo bara voila. Getur farið á einhverja aðra tölvu, inná veetle.com og fundið strauminn þinn og horft.
Skjámynd

Höfundur
fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Einfallt streaming forrit (með webcam)

Póstur af fannar82 »

ah, það myndi ekki alveg henta að nota xfire\justin.tv\owned3d.com\tiwtch.tv

ætla að nota þetta í búð á meðan strákarnir eru í kaffi þá geta þeir séð hvort að einhver kemur inn.

Svo að þeir séu ekki alltaf að checka hvort að það sé einhver í búðini
[b](\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob![/b]
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Einfallt streaming forrit (með webcam)

Póstur af Plushy »

fannar82 skrifaði:ah, það myndi ekki alveg henta að nota xfire\justin.tv\owned3d.com\tiwtch.tv

ætla að nota þetta í búð á meðan strákarnir eru í kaffi þá geta þeir séð hvort að einhver kemur inn.

Svo að þeir séu ekki alltaf að checka hvort að það sé einhver í búðini
Sleppa því að vera allir í kaffi á sama tíma? :)
Skjámynd

Höfundur
fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Einfallt streaming forrit (með webcam)

Póstur af fannar82 »

pílumótmaðurpílumót
[b](\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob![/b]
Skjámynd

Höfundur
fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Einfallt streaming forrit (með webcam)

Póstur af fannar82 »

http://www.milestonesys.dk/" onclick="window.open(this.href);return false; - þetta er svona það næsta sem ég komst þessu.. en það er bara svo þungt í keyrslu
[b](\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob![/b]

sxf
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Staða: Ótengdur

Re: Einfallt streaming forrit (með webcam)

Póstur af sxf »

fannar82 skrifaði:ah, það myndi ekki alveg henta að nota xfire\justin.tv\owned3d.com\tiwtch.tv

ætla að nota þetta í búð á meðan strákarnir eru í kaffi þá geta þeir séð hvort að einhver kemur inn.

Svo að þeir séu ekki alltaf að checka hvort að það sé einhver í búðini
Setja bara bjöllu á hurðina. :happy
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Einfallt streaming forrit (með webcam)

Póstur af BjarniTS »

Ég hef líka áhugsa á einhverjum svona forritum sem gætu verið að streyma á slóð.
Nörd
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Einfallt streaming forrit (með webcam)

Póstur af Hjaltiatla »

@Bjarnits
justintv
http://www.justin.tv/
Just do IT
  √
Svara