Ný Fartölva - Fyrsta Hleðsla

Svara

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Ný Fartölva - Fyrsta Hleðsla

Póstur af machinehead »

Daginn

Hvernig er það orðið nú til dags, ég hef ekki átt nýja fartölvu í
mörg ár. Þarf maður að hlaða batterýið eitthvað ákveðið lengi
áður en maður kveikir á vélinni fyrst?

-MachineHead

Heihachi
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fös 30. Júl 2010 16:49
Staða: Ótengdur

Re: Ný Fartölva - Fyrsta Hleðsla

Póstur af Heihachi »

Jamm, er alltaf gott 8h++

eða ala : yfir nótt
Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Ný Fartölva - Fyrsta Hleðsla

Póstur af Eiiki »

Ég held að batteríin séu orðin þannig nú til dags að það skiptir ekki máli, bara hlaða það upp í 100%... getur líka prufað að gúgla þetta, gæti farið eftir því hvernig batterý þetta er.
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Ný Fartölva - Fyrsta Hleðsla

Póstur af Hargo »

Held einmitt að það sé bara nóg að hlaða upp í 100% í fyrstu hleðslu. Rafhlaðan kemur líklega með 40-60% hleðslu.

Maður þurfti alltaf að hlaða í einhverja x marga klukkutíma með gömlu nickel rafhlöðurnar í fyrstu hleðslu en rafhlöðurnar í dag fylgja ekki sömu lögmálum.

Hvernig fartölvu varstu að fá þér?

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Re: Ný Fartölva - Fyrsta Hleðsla

Póstur af machinehead »

Já, ég man í "gamla daga" þurfti maður alltaf að hlaða bæði síma og tölvur í alveg 12+ klst, þannig
ég var bara að pæla hvernig þetta væri orðið nú til dags.

Fékk mér þessa: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2070" onclick="window.open(this.href);return false; :D
Hargo skrifaði:Held einmitt að það sé bara nóg að hlaða upp í 100% í fyrstu hleðslu. Rafhlaðan kemur líklega með 40-60% hleðslu.

Maður þurfti alltaf að hlaða í einhverja x marga klukkutíma með gömlu nickel rafhlöðurnar í fyrstu hleðslu en rafhlöðurnar í dag fylgja ekki sömu lögmálum.

Hvernig fartölvu varstu að fá þér?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný Fartölva - Fyrsta Hleðsla

Póstur af GuðjónR »

Held að það sé ekkert atriði í dag en ég myndi nú plögga henni í samband allaveganna yfir nótt bara til að vera öruggur.
Svo hef ég heyrt að maður eigi að tæma batteríið þangað til tölvan slekkur á sér c.a. einu sinni í mánuði til að koma í veg fyrir "falskan botn".
Sel það samt ekki dýrara en ég keypti það.

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Re: Ný Fartölva - Fyrsta Hleðsla

Póstur af machinehead »

Já, það kemur eflaust ekki að sök að hlaða hana aðeins áður. Erfitt samt að þurfa bara að horfa
á hana þarna og geta ekki kveikt á henni ;)
GuðjónR skrifaði:Held að það sé ekkert atriði í dag en ég myndi nú plögga henni í samband allaveganna yfir nótt bara til að vera öruggur.
Svo hef ég heyrt að maður eigi að tæma batteríið þangað til tölvan slekkur á sér c.a. einu sinni í mánuði til að koma í veg fyrir "falskan botn".
Sel það samt ekki dýrara en ég keypti það.
Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Staða: Ótengdur

Re: Ný Fartölva - Fyrsta Hleðsla

Póstur af vikingbay »

machinehead skrifaði:Erfitt samt að þurfa bara að horfa
á hana þarna og geta ekki kveikt á henni ;)
Hah láttu mig þekkja það :lol: Flott tölva, til hamingju.

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Re: Ný Fartölva - Fyrsta Hleðsla

Póstur af machinehead »

Búinn að Google þetta ansi vel og sé að það er bara mælt með að fullhlaða tölvuna, allt annað er svosem óþarfi.
Og svo eins og minnst var á hér áður, að leifa henni að tæma batterýið af og til, þ.e.a.s. ALVEG tæma það,
slökkva á öllu power savings mode sem t.d. hibernate'a vélina þegar 10% eru eftir.

Tekið af Battery University.com:
"Lithium-ion is a very clean system and does not need priming as nickel-based batteries do. The 1st charge is no different to the 5th or the 50th charge.
Stickers instructing to charge the battery for 8 hours or more for the first time may be a leftover from the nickel battery days."

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Re: Ný Fartölva - Fyrsta Hleðsla

Póstur af machinehead »

Haha, takk takk...
vikingbay skrifaði:
machinehead skrifaði:Erfitt samt að þurfa bara að horfa
á hana þarna og geta ekki kveikt á henni ;)
Hah láttu mig þekkja það :lol: Flott tölva, til hamingju.
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Ný Fartölva - Fyrsta Hleðsla

Póstur af lukkuláki »

Það er allt í lagi að vera í tölvunni á meðan hún er að hlaðast. Bara hafa hana stöðugt í hleðslu og hlaða hana yfir nótt
svo skipta næstu hleðslur líka töluverðu máli um að gera að tæma og fylla sem best næstu skipti á eftir þá ertu búinn að leggja grunn að góðri rafhlöðu. Vonandi :)
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Svara