internet um gervihnött.. one way internet

Svara
Skjámynd

Höfundur
DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

internet um gervihnött.. one way internet

Póstur af DaRKSTaR »

vissi ekkert hvar ég ætti að posta svona en lét það fjúka hingað :)

hérna er einhver hér með one way internet frá svar.is?
ef svo er, er einhver hraði á þessu og hafa menn verið í einhverju basli með að downloda í gegnum diskinn t.d í gegnum dc++ höbba úti?

er að hugsa um að fá mér einn disk hjá þeim en vildi helst fá að vita eitthvað um þetta fyrst hjá manni sem er með svona, ekki frá þeim..

það sem ég vildi helst vita er
hvað er hraðinn sem þið eruð að fá yfirleitt og hvað hafið þið farið upp í max?

getiði downlodað hvaðan sem er með diskinum, það er í gegnum irc, dc+, ftp?...

dauðlángar í disk ef hann er að virka.. fínt að hafa frítt download.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég gersamlega hata svona diska. Það er einn með svona disk á móti húsinu mínu og þetta sökkar húsið líkist helst geimstöð og vá helvítis diskurinn blockeraði örbylgju-loftnet í hverfinu

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

LOL
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Þarftu ekki að vera símatengdur til einhverrar stöðvar í frakklandi til að senda gögn?
Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 623
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af natti »

Hef ekkert séð/skoðað þetta frá Svar.is, hef hinsvegar prufað/sett upp svona tengingu einusinni.
Þannig að ég veit ekki með hraða og svoleiðis.

Gummol: held að svar væri nú ekki að spá í þessu ef þú þyrftir að hringja til france, líklega hringiru bara til svars :)
Mkay.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Og ekki má gleyma hávaðanum sem þetta gefur frá sér þegar hann færist :shock:
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

Ég held að þetta sé alls ekki neitt sniðugt að nota, kynntu þér betur hvernig þetta virkar, ég held að þér líki ekki við þetta.
Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Staða: Ótengdur

Póstur af bizz »

þetta virkar þannig að þú þarft að vera tengdur netinu með módemtengingu (analog/ISDN).
Þessi módemtenging er svo notuð í upload en diskurinn tekur download.
Þess vegna er þetta kallað one-way.
Svo fylgir þessu stream á einhverjum slatta af fríum sjónvarpsstöðvum.
Þá þarftu ekki að vera módemtengdur.
Skjámynd

Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rednex »

Það er hægt að fá uppload líka á í gegnum diskinn en það mikklu dýrara (ef það er hægt á Íslandi). Ég sá grein um þetta í PCformat. Þar var sagt að hraðinn væri frá 256kb-1.5mb download og allt að 128 uppload :!:

Þetta er fín lausn fyrir þá sem eru upp í sveit or sum, en þetta er einnig í dýrari kanntinum.
Ef það virkar... ekki laga það !
Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Staða: Ótengdur

Póstur af bizz »

Það kerfi heitir 2way og kostar c.a. 200 þús í start, það er diskur og endabúna'ur (held ég!).
Svara