Vandamál með kælinguna !!

Svara

Höfundur
Pirate^
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Lau 24. Apr 2004 21:05
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Vandamál með kælinguna !!

Póstur af Pirate^ »

Sko fyrir sirka tveim vikum var ég í miklu basli með hitann á tölvuni og náði hann alveg uppí 70 °c :twisted: en þá var mér sagt að hafa hann bara opinn og þá var hitinn á bilinu 45-50 °c en var ekki alveg að nenna að hafa hann opinn (útaf miklum hávaða) og skellti mér á 2 viftur sem eru svona útlítandi : http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=382 og svona http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=718 eftir að ég setti þessar í og lokaði kassanum var hitinn a bilinu 50-55 °c og er það ekki of mikill hiti ?? :oops:

gulligu
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 05. Feb 2004 19:16
Staða: Ótengdur

Póstur af gulligu »

Alveg vissum að hitamælirinn sé ekki vitlaus eða er þetta hitinn á örgjafanum?

Höfundur
Pirate^
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Lau 24. Apr 2004 21:05
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Póstur af Pirate^ »

amm held það : :?
Skjámynd

J0ssari
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 15:59
Staðsetning: Milli eldingar og kísil smára.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af J0ssari »

50-55°C er í fína lagi. Ef þetta er AMD þá skipptir öllu að stilla "shutdown temp" í bios ..hafa hann 70-75°C. Þá skekkur tölvan á sér við þann hita....og þú færð ekki að finna þessa *Unaðslegu* kísil brennslu lykt. :twisted:

70°C er aðeins of hátt, vona það hafi verið full load talan.
Þessir örgjörvar eiga ekki að bráðna fyrr en um 90°C, en allt yfir 70 er frekar áhættusammt :D

Ef það er heitt í herberginu fer minn xp2500 alveg í 64°C+. Ég er með rusl Igloo heatsink, með viftu á 3k rmp :8)

Höfundur
Pirate^
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Lau 24. Apr 2004 21:05
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Póstur af Pirate^ »

ja sko þegar tölvan fór uppi 70 °c þá fóru einhverjar sírenur i :? gang og þá slökkti eg bara á tölvuni strax
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hafðu kassann lokaðann.. annars rústaru hörðudiskunum þínum
"Give what you can, take what you need."

Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Póstur af Johnson 32 »

Hvernig rústarðu harðan disk með að hafa kassann opinn?

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

gnarr.. Serverinn minn er búnað vera opinn á 1/2 ár og allt í lagi með HDD enda á ég ekki WD drasl :roll:
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég er ekki að segja að þeir skemmist á einum degi eða eitthvað, en þegar það er ekkert loftflæði kringum hörðudiskana, þá verð þeir mjög heitir, og það styttir endingatímann mjög mikið.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

gnarr skrifaði:hafðu kassann lokaðann.. annars rústaru hörðudiskunum þínum
:?

A Magnificent Beast of PC Master Race

Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Sírenuvælið

Póstur af Andri Fannar »

Pirate ég fékk þetta sama sírenuvæl fyrir nokkrum dögum og ég ákvað þá að slökkva á vélinni í einn dag og kveikja aftur þegar ég var búinn að ryksuga vélina og viftuna en hvernig sé ég hitann í vélinni ;) ??
« andrifannar»

Höfundur
Pirate^
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Lau 24. Apr 2004 21:05
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Póstur af Pirate^ »

sko þú getur tjekkað á því Þegar hún er að starta sér þá ytirru á del og þar ferðu í pchealth status og þar stendur hvað hún er heit ef þu sert með windows :roll: og svo eru lika fullt af forritum :lol:
Skjámynd

Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rednex »

þú eyðileggur ekkert endilega hörðudiskana ef að þú sért með viftu fyrir framan eins og sumir :wink:
Ef það virkar... ekki laga það !
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Diskarnir mínir eru uber cool það er einn 120mm vifta fyrir framan þá og kælir þá mjög vel :)

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Sammála því að kæla harðan disk.

örgjörvinn má hitna uppí 60 gráður, ef þetta er AMD. Yfir það lýð ég ekkert voðalega vel.

Og harði diskurinn er fínn í svona 30-35° c .
Kældur harður diskur er betri harður diskur. Og þeir endast lengur.
Hlynur

Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

Pandemic hvernig viftu ertu með?
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
Svara