Harðir diskar og hækkun

Svara

Höfundur
schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Harðir diskar og hækkun

Póstur af schaferman »

Enn hægt að fá 2tb diska hér á klakanum fyrir rúm 13þ kr
ef einhver pantar marga og lætur mig fá 1-2 diska fær HP fartölvu í staðin,, HP nx7000 sem tekur 2gb í minni og er með intel

Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Staða: Ótengdur

Re: Harðir diskar og hækkun

Póstur af Arena77 »

Ætlaði að versla mér 2TB Western digital utánáliggjandi disk í Tölvulistanum, minnir að hann hafi verið á um 15Þ
fyrir mánuði síðan, þegar ég kem í búðina , þá er diskurinn komin í 38þ kall, hvað er í gangi? Svo athugaði ég allar hinar búðirnar á netinu, og allir með samráð eins og olíufélögin, svo fann ég þennan sama disk í Elko á um 22þúsund kall, og skellti mér á hann. ath þarna er um 80% verðmunur.
Skjámynd

gunnidg
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 15:54
Staðsetning: Kef/Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Harðir diskar og hækkun

Póstur af gunnidg »

hahaa arena ég ætla nú að vona þú sért að tala í kaldhæðni :-#
Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Harðir diskar og hækkun

Póstur af Kobbmeister »

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=46&t=42576" onclick="window.open(this.href);return false;
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Harðir diskar og hækkun

Póstur af Olafst »

Arena77 skrifaði:allir með samráð eins og olíufélögin
Pottþétt ólöglegt samráð!!
Ertu ekki örugglega búinn að kæra þetta til samkeppniseftirlitsins?!
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Harðir diskar og hækkun

Póstur af Black »

Það er meiri fjárfesting að kaupa fullt af harðadiskum heldur en gull.. og selja síðan aftur! =D> eins með að ræna peningabíl,(sem fer með peninga á milli staða) það borgar sig að sjúga olíuna af honum og láta peningana vera
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Svara