Bilun í viftustýringu

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Bilun í viftustýringu

Póstur af Sveinn »

Ég er með enn eitt vandamál hérna :lol:, en svona standa málin: ég var að kaupa mér tölvu, nokkuð góð og allt það, en það eina sem þið þurfið að vita í rauninni er að móðurborðið heitir Abit AI7 og Viftustýringin heitir Coolermaster(kanski eitthvað meira en það, allavega veit ég það ekki :P), en já, ég lét frænda minn seta tölvuna saman, og svo þegar hann er loks að fara seta viftustýringuna í, þá byrjar tölvan að *bípa* á fullu, bara bípbíbbíbbíb þú veist. Frændi minn heldur að þetta sé bara að móðurborðið hleypi viftustýringunni ekki framhjá or some. Vitiði hvað er hægt að gera?

Skal skýra betur ef þið fattið engan vegin hvað ég er að tala um :lol:
Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af MJJ »

Stilla bios þannig að hann kvarti ekki ef vifta er ekki tengt og þannig rugl
Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

gerist þetta bara þegar viftustýringin er tengd ?

viftustýringin er ekkert tengd við móðurborð er það :?: :?:
Electronic and Computer Engineer

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Þessi tiltekna viftustýring er ekki tengd í móðurborðið (held þú sért að tala um Cool Master Aerogate II).
Það eru 4 möguleikar.
1. Það sem MJJ sagði
2. Einhverjar viftur séu ekki tengdar við viftustýringuna (eða vitlaust tengdar), það er hátalari á viftustýringunni sem pípir ef svo er (slöknar á pípinu þegar þú ýtir á snúningstakkann).
3. Hitamæli hafi verið troðið milli örrans og heatsinksins þannig að heatsinkið sitji ekki rétt á örgjörfanum.
4. Þetta tengist einhverju allt öðru.

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

Of lítið Powersupply ?
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

Hlynzit skrifaði:Of lítið Powersupply ?
örrugglega

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

viddi3000 skrifaði:
Hlynzit skrifaði:Of lítið Powersupply ?
örrugglega
lol nei ..
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Mitt borð fer að bíba ef ég er ekki með cpu viftuna tengda og ef hún fer undir 2000rpm ég tók nú bara pc speaker úr sambandi og vandamálið leyst :) btw þá er ég líka með abit ai7

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

eða fara í bios og warning Beep disable virkar líka
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
Svara