Að gera prentara þráðlausan
Að gera prentara þráðlausan
Mér vantar router eða eitthvað slíkt til að gera prentaran minn þráðlausan þið sérfræðíngarnir ættuð að vita hvað er hægt að nota hann er usb tengdur
Re: Að gera prentara þráðlausan
Það sem ég myndi nota væri 56 k modem sem væri tengt með AUX í routher.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 901
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Að gera prentara þráðlausan
Þá færðu þér router sem er með svokallaðan prentþjón innbyggðan eins og þessi t.d. http://www.dlink.com/DIR-655" onclick="window.open(this.href);return false;rkm skrifaði:Mér vantar router eða eitthvað slíkt til að gera prentaran minn þráðlausan þið sérfræðíngarnir ættuð að vita hvað er hægt að nota hann er usb tengdur
en þá þarf prentarinn að vera í nágrenni við rouerinn. Þráð lausir prentþjónar eru líka til. þá geturðu bara haft prentarann í einhverju rými og allir notendur á netkerfinu hjá þér geta prentað út í honum
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Re: Að gera prentara þráðlausan
Þetta er græjan.
http://tolvutek.is/vara/trendnet-tew-mp ... -fjolnotat" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tolvutek.is/vara/trendnet-tew-mp ... -fjolnotat" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Að gera prentara þráðlausan
annars virkar vel líka ða klippa bara á allar snúrurnar
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Að gera prentara þráðlausan
http://www.encore-usa.com/us/product/ENPSWI-G" onclick="window.open(this.href);return false;
Á einn svona í kassanum, ónotaður... fæst á 7þ.
Á einn svona í kassanum, ónotaður... fæst á 7þ.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 901
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Að gera prentara þráðlausan
Það er mín skoðun á svona breytingum á netkerfi, þá á notandinn að nota tækifærið og skifta út leigðum router frá ISP og kaupa almennilegan router sem vinnur vel. Verðið á printservernum er í öllum tilfellum 80-90 % af verði allra sæmilegra routera á markaði hérna og þá er bara að láta vaða í geimið
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Re: Að gera prentara þráðlausan
Já sæll djöful er þetta dýrt þetta dótarí