GuðjónR skrifaði:Ég skil ekki tilganginn með þessum þræði, skipt um aflgjafa segirðu en varla hafa þeir þurft að taka viftuna úr sambandi við það?
Og ef svo er þá er það varla gert með töngum sem strípa vírana?
Og segjum að þeir hafi klúðrað viftunni (sem ég reyndar stórefast um að þeir hafi gert) þá hefði ekki þurft nema eitt símtal til að fá nýja viftu.
En hver er tilgangurinn með þessum þræði? Afsökunarbeiðni? ... nei ég bara spyr.
Okey sorrý en ég varð. Ertu í alvöru að spyrja að þessu ? Ég gæti flétt gegnum vaktina og sagt þetta ''En hver er tilgangurinn með þessum þræði?'' við 1/4 hvern þráð sem ég mundi finna.
Það geta auðvitað allir gert mistök en að taka tengið af viftunni finnst mér vera spes þar sem maður kippir því ekkert af auðveldlega. Hlýtur að vera einhver útskýring á bakvið þetta og hefði nú verið betra að hafa samband við þá fyrst áður en þú hefðir komið með þennan þráð.
Hinsvegar finnst mér vera fyndið hvað sumir fara í vörn útaf Tölvutækni og neita nánast að trúa þessu á meðan ef þetta hefði verið einhvað annað tölvufyrirtæki myndu margir bara drulla yfir fyrirtækið í þræðinum.
Mistök gerast og í flestum tilvika er kvörtun byggð á misskilningi miðað við mína reynslu.
GuðjónR skrifaði:Ég skil ekki tilganginn með þessum þræði, skipt um aflgjafa segirðu en varla hafa þeir þurft að taka viftuna úr sambandi við það?
Og ef svo er þá er það varla gert með töngum sem strípa vírana?
Og segjum að þeir hafi klúðrað viftunni (sem ég reyndar stórefast um að þeir hafi gert) þá hefði ekki þurft nema eitt símtal til að fá nýja viftu.
En hver er tilgangurinn með þessum þræði? Afsökunarbeiðni? ... nei ég bara spyr.
Okey sorrý en ég varð. Ertu í alvöru að spyrja að þessu ? Ég gæti flétt gegnum vaktina og sagt þetta ''En hver er tilgangurinn með þessum þræði?'' við 1/4 hvern þráð sem ég mundi finna.
Þú ert að tala um þræði sem eru ekki að tala niður fyrirtæki sem fær ekki einu sinni að verja sig. Það er ekki hægt að líkja öðrum þráðum úr koníakstofunni og þessum....